Stofnanir ofurtölvusetra Danmörku, Noregs og Svíþjóðar hafa ákveðið að staðsetja samnorræna ofurtölvumiðstöð á Íslandi. Um er að ræða hluta af tilraunaverkefni til að skilja skipulag og tæknilegar áskoranir við sameiginleg innkaup, stjórnun og rekstur á afkastamiklum tölvu- og netkerfum í þágu vísinda.
Skil á efni
Leita í vefútgáfu Tölvumála
Um Tölvumál
Tölvumál - tímarit Skýrslutæknifélags Íslands er óháð tímarit um tölvutækni og hefur verið gefið út frá árinu 1976.
Vefútgáfa Tölvumála birtir vikulega nýja grein á vef Ský og árlega er gefið út veglegt prentað tímarit undir nafninu "Tölvumál" þar sem fjallað er um tölvutækni frá ýmsum sjónarhornum og er þema blaðsins jafnan valið snemma árs og útgáfa að hausti.
Ritnefnd Ský sér um að afla efni í Tölvumál og geta allir sem áhuga hafa sent inn efni.