Til auglýsenda
Skýrslutæknifélag Íslands er félag einstaklinga, fyrirtækja og stofnana á sviði upplýsingatækni.
Markmið félagsins eru meðal annars að breiða út þekkingu á tölvu- og fjarskiptatækni og stuðla að skynsamlegri notkun hennar.
Tímaritið Tölvumál er vettvangur umræðna og skoðanaskipta um upplýsingatækni.
Blaðið er gefið út einu sinni á ári í 1200 eintökum og vikulega eru birtir pistlar á vef Ský sem vefútgáfa Tölvumála.
Með auglýsingu í Tölvumálum er auðvelt að ná markvisst til þeirra sem láta sig upplýsingatækni og tölvumál varða, bæði vegna starfs og af áhuga. Hér er að finna ýmsar hagnýtar upplýsingar fyrir auglýsendur.
- Tímaritið Tölvumál er gefið út af Skýrslutæknifélagi Ísland
- Greinarhöfundar eru ýmsir sérfróðir einstaklingar úr tölvu- og fjarskiptageiranum
- Lesendahópur Tölvumála er fjölbreyttur hópur innan upplýsinga- og fjarskiptatækni
- Blaðið er sent til allra félagsmanna Ský og helstu fyrirtækja á þessu sviði
- Blaðið er einnig sent til bókasafna, framhaldsskóla, háskóla og nokkurra helstu tölvuskóla
- Auk þess er blaðinu dreift á stærri viðburðum félagsins auk UTmessunnar.
Félagsmenn Skýrslutæknifélagsins um 1.100 talsins. Þeir eru m.a.:
- kerfisfræðingar
- tölvunarfræðingar
- tæknimenn
- tölvurekstrarmenn
- stjórnendur tölvudeilda
- stjórnendur fyrirtækja
- áhugamenn um upplýsingatækni og tölvumál
Auglýsingum skal skilað tímanlega í gegnum sky@sky.is
Stærð blaðsins er A4.
Verð á auglýsingum | Fjórlitur |
Heilsíða |
240.000 |
Hægri síða -fyrsta í blaðinu / innsíða baksíðu |
280.000 |
1/2 síða |
220.000 |
Baksíða |
350.000 |
Skil á efni
Leita í vefútgáfu Tölvumála
Um Tölvumál
Tölvumál - tímarit Skýrslutæknifélags Íslands er óháð tímarit um tölvutækni og hefur verið gefið út frá árinu 1976.
Vefútgáfa Tölvumála birtir vikulega nýja grein á vef Ský og árlega er gefið út veglegt prentað tímarit undir nafninu "Tölvumál" þar sem fjallað er um tölvutækni frá ýmsum sjónarhornum og er þema blaðsins jafnan valið snemma árs og útgáfa að hausti.
Ritnefnd Ský sér um að afla efni í Tölvumál og geta allir sem áhuga hafa sent inn efni.