Ísland Ótengt
Undanfarið hefur umræða um mögulegt tjón eða skemmdarverk á sæstrengjum sem tengja Ísland við umheiminn verið hávær. CERTÍS hélt skrifborðsæfingu undir heitinu Ísland ótengt þar sem meðal annars mat var lagt á viðbúnað íslands til að takast á við skyndilegt rof sæstrengja við útlönd. Viðburður dagsins fjallar um áhættumat og viðbragðsáætlanir nokkurra innlendra aðila komi til mikilla áfalla í tengingum til landsins.
Dagskrá:
11:50 Léttur hádegisverður (fyrir framan Kaldalón) og tengslanetið styrkt


13:05 Stutt hlé og fyllt á kaffibollann

13:10 Á ég að geyma pening undir koddanum
Virkni fjármálainnviða við rof á sambandi við útlönd
Þorsteinn Björnsson, RB
Virkni fjármálainnviða við rof á sambandi við útlönd

13:35 Panel umræður
Fyrirlesarar taka spurningar frá fundarstjóra og úr sal.
14:00 Fundarslit
Undirbúningsnefnd: Stjórn faghóps Ský um fjarskiptamál
-
12. mars 2025
-
kl. 12:00 - 14:00
-
Félagsmenn Ský: 8.300 kr.
Utanfélagsmenn: 14.900 kr.
Félagar utan vinnumarkaðar: 6.000 kr. -
Léttur hádegisverður:
Steikt lynghæna í gremolata (LF) Bauna ragout með grilluðu eggaldin (VEGAN,LF,GF) Klettasalat með saltbökuðum rauð & gulbeðum (VEGAN,LF,GF) Pastasalat með steiktum sveppum (VEGAN,LF) Grænt salat (VEGAN, GF, LF) Nýbakað súrdeigsbrauð (VEGAN,LF) Þeytt smjör (GF) og pesto (VEGAN, GF, LF)