Fjarskiptahópur, faghópur um fjarskiptamál
Stofnaður föstudaginn 23. mars 2007
Samþykktir
1. gr.
Fjarskiptahópur Ský er faghópur innan félagsins og starfar eftir reglum þess um faghópa.
2. gr.
Markmið faghópsins eru í samræmi við markmið móðurfélagsins og felast m.a. í:
- Að breiða út þekkingu á fjarskiptum og stuðla að skynsamlegri notkun þeirra
- Að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um fjarskiptamálefni og efla tengsl milli þeirra sem áhuga hafa á sviðinu
- Að stuðla að góðu siðferði við notkun fjarskipta
- Að styrkja notkun íslenskrar tungu við umfjöllun um fjarskipti
- Að koma með tillögur til stjórnar Skýrslutæknifélagsins um stefnumörkun þess á sviði fjarskipta og vera málsvari þess um fjarskiptamálefni
- Að vinna með fulltrúa félagsins í fjarskiptaráði
Samþykktar á stofnfundi félagsins 23. mars 2007 (Samþykktir 2007).
Breytt á aðalfundi faghópsins 26.02.2014 (Samþykktir 2014).
Breytt á aðalfundi Ský 27.02.2019 (reglur faghópa samræmdar og einfaldaðar, sameiginlegar greinar teknar út og vísað í almennar reglur Ský um faghópa).
Stjórn 2024 - 2025
Elmar Freyr Torfason, Míla, formaður
Axel Paul Gunnarsson, atNorth
Bergur Þórðarson, Orkufjarskipti
Ingi Björn Ágústsson, Sýn
Ingimar Örn Jónsson, Háskóli Íslands
Jón Ingi Einarsson, Rannsókna- og háskólanet Íslands
Trausti Þór Friðriksson, Síminn
Stjórn 2023 - 2024
Elmar Freyr Torfason, Míla, formaður
Axel Paul Gunnarsson, Ljósleiðarinn
Bergur Þórðarson, Orkufjarskipti
Ingi Björn Ágústsson, Sýn
Ingimar Örn Jónsson, Háskóli Íslands
Jón Ingi Einarsson, Rannsókna- og háskólanet Íslands
Stjórn 2022 - 2023
Elmar Freyr Torfason, Míla, formaður
Bergur Þórðarson, Orkufjarskipti
Gunnar A. Ólafsson, Nova
Ingi Björn Ágústsson, Sýn
Ingimar Örn Jónsson, Háskóli Íslands
Jón Ingi Einarsson, Rannsókna- og háskólanet Íslands
Stjórn 2021 - 2022
Elmar Freyr Torfason, Míla, formaður
Bergur Þórðarson, Orkufjarskipti
Gunnar A. Ólafsson, Nova
Gunnar Bachmann Hreinsson, Veðurstofa Íslands
Ingi Björn Ágústsson, Sýn
Jón Finnbogason, Síminn
Jón Ingi Einarsson, Rannsókna- og háskólanet Íslands
Theódór Carl Steinþórsson, Securitas
Stjórn 2020 - 2021
Elmar Freyr Torfason, Míla, formaður
Bergur Þórðarson, Orkufjarskipti
Gunnar A. Ólafsson, Nova
Gunnar Bachmann Hreinsson, Veðurstofa Íslands
Ingi Björn Ágústsson, Sýn
Jón Finnbogason, Síminn
Jón Ingi Einarsson, Rannsókna- og háskólanet Íslands
Theódór Carl Steinþórsson, Securitas
Stjórn 2019 - 2020
Elmar Freyr Torfason, Míla, formaður
Bergur Þórðarson, Orkufjarskipti
Gunnar A. Ólafsson, Nova
Gunnar Bachmann Hreinsson, Veðurstofa Íslands
Ingi Björn Ágústsson, Sýn
Jón Finnbogason, Síminn
Jón Ingi Einarsson, Rannsókna- og háskólanet Íslands
Theódór Carl Steinþórsson, Securitas
Stjórn 2018 - 2019
Elmar Freyr Torfason, Míla, formaður
Gunnar Bachmann Hreinsson, Norðurál
Jón Ingi Einarsson, RH net
Theodór Carl Steinþórsson, Vodafone
Jón Finnbogason, Síminn
Bergur Þórðarson, Orkufjarskipti
Stjórn 2017 - 2018
Gunnar Bachmann Hreinsson, Póst- og fjarskiptastofnun, formaður
Jón Ingi Einarsson, RH net
Theodór Carl Steinþórsson, Vodafone
Jón Finnbogason, Síminn
Elmar Freyr Torfason, Míla
Bergur Þórðarson, Orkufjarskipti
Stjórn 2016 - 2017
Gunnar Bachmann Hreinsson, Póst- og fjarskiptastofnun, formaður
Jón Ingi Einarsson, RH net
Theodór Carl Steinþórsson, Vodafone
Jón Finnbogason, Síminn
Eva Magnúsdóttir, Podium
Elmar Freyr Torfason, Míla
Bergur Þórðarson, Orkufjarskipti
Stjórn 2015 - 2016
Guðmundur Daníelsson, Orkufjarskipti, formaður
Jón Ingi Einarsson, RH net
Gunnar Ólafsson, Nova
Theodór Carl Steinþórsson, Vodafone
Davíð Stefán Guðmundsson, Talenta
Gunnar Bachmann Hreinsson, EFLA
Stjórn 2014 - 2015
Guðmundur Daníelsson, Orkufjarskipti, formaður
Jón Ingi Einarsson, RH net
Gunnar Ólafsson, Nova
Theodór Carl Steinþórsson, Vodafone
Davíð Stefán Guðmundsson, Síminn
Gunnar Bachmann Hreinsson, EFLA
Stjórn 2013 - 2014
Guðmundur Daníelsson, Orkufjarskipti, formaður
Jón Ingi Einarsson, RH net
Gunnar Ólafsson, Nova
Theodór Carl Steinþórsson, Vodafone
Davíð Stefán Guðmundsson, Síminn
Stjórn 2012 - 2013
Guðmundur Daníelsson, Orkufjarskipti, formaður
Jón Ingi Einarsson, RH net
Gunnar Ólafsson, Nova
Theodór Carl Steinþórsson, Vodafone
Davíð Stefán Guðmundsson, Síminn
Stjórn 2011 - 2012
Jón Ingi Einarsson, RH net, formaður
Guðmundur Daníelsson, Fjarski
Gunnar Ólafsson, Nova
Theodór Carl Steinþórsson, Vodafone
Davíð Stefán Guðmundsson, Síminn
Stjórn 2010 - 2011
Jón Ingi Einarsson, RH net, formaður
Guðmundur Daníelsson, Fjarski
Gunnar Ólafsson, Nova
Theodór Carl Steinþórsson, Vodafone
Davíð Stefán Guðmundsson, Síminn
Stjórn 2008 - 2009(2010)
Sæmundur E. Þorsteinsson, Síminn, formaður
Jón Ingi Einarsson, Rh net
Gunnar Ólafsson, Nova
Theodór Carl Steinþórsson, Vodafone
Guðmundur Daníelsson, Fjarski
Fyrsta stjórn fjarskiptahóps 2007 - 2008
Sæmundur E. Þorsteinsson, Síminn
Anna Björk Bjarnadóttir, Síminn
Harald Pétursson, Nova
Einar H. Reynis, Síminn
Kjartan Briem, Vodafone