Öldungadeild Ský stofnuð
Halldór J. Garðarsson, Nýherji
Aðdraganda að
stofnun Öldungadeildar Ský má rekja til þess að haldin var ráðstefna í Noregi í
júní 2003. ,,Ráðstefnan nefndist
,,History of Nordic Computing – HiNC – og hafði Dr. Oddur Benediktsson,
prófessor hjá Háskóla Íslands, forgöngu um öflun gagna á Íslandi, tók saman og
samræmdi upplýsingar frá u.þ.b. 8-10 manns og snéri á ensku því sem þurfti og
ritstýrði verkinu. Í vor leitaði Skýrslutæknifélagið eftir því að fá að birta
þessi gögn og þegar það var fært í tal við Odd stakk hann upp á
,,senatinu" en hann vissi af sams konar klúbbi í Danmörku,” segir Örn.
Í kjölfarið var
boðað til stofnfundar var Jóhann Gunnarsson kosinn formaður deildarinnar, en
Oddur og Örn voru kosnir með honum í stjórn
Skil á efni
Leita í vefútgáfu Tölvumála
Um Tölvumál
Tölvumál - tímarit Skýrslutæknifélags Íslands er óháð tímarit um tölvutækni og hefur verið gefið út frá árinu 1976.
Vefútgáfa Tölvumála birtir vikulega nýja grein á vef Ský og árlega er gefið út veglegt prentað tímarit undir nafninu "Tölvumál" þar sem fjallað er um tölvutækni frá ýmsum sjónarhornum og er þema blaðsins jafnan valið snemma árs og útgáfa að hausti.
Ritnefnd Ský sér um að afla efni í Tölvumál og geta allir sem áhuga hafa sent inn efni.