Skip to main content

Heilbrigðisráðstefnan

Rafræn sjúkraskrá: Upplýsingaöryggi og nýjungar í farvatninu

Nýverið var haldin æfing um áhrif rofs á netsambandi Íslands við útlönd. Við það vöknuðu ýmsar spurningar. Hver gætu áhrifin orðið á rafræna sjúkraskrá og hver er staða upplýsingaöryggis í sjúkraskrár málum? Einnig verður sagt frá nokkrum spennandi nýjungum sem eru í farvatninu í upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu á vegum Embættis landlæknis.

Dagskrá:

11:50   Léttur hádegisverður og tengslanetið styrkt

Alma Moller
12:15   Setning ráðstefnunnar
Alma D. Möller, heilbrigðisráðherra

Gunnar Ingi Widnes Fridriksson
12:25   Rekstraröryggi á landsvísu
Grunninnviðirnir Saga og Hekla.
LinkedIn logo Gunnar Ingi Widnes Friðriksson, Helix Health
Johann Bjarni Magnusson
12:45   Upplýsingaöryggi á Landspítala
Farið yfir áskoranir á stóru heimili.
LinkedIn logo Jóhann Bjarni Magnússon, Landspítali

13:05   Stutt hlé og fyllt á kaffibollann

Brynhildur Ýr Ottósdóttir
13:10   Lærdómur viðbragðsæfingar
Embætti landlæknis segir frá útkomu viðbragðsæfingar um rof á streng til Evrópu.
LinkedIn logo Brynhildur Ýr Ottósdóttir, Embætti landlæknis
Ingi Steinar Ingason
13:30   Sjúkraskrá án landamæra
Hvað felst í sjúkraskrá yfir landamæri, ávinningur og áskoranir, upplýst samþykki sjúklings og útfærsla á því. EHDS reglugerðin og vefsíða verkefnis.
LinkedIn logo Auður Harðardóttir, Embætti landlæknis
Ingi Steinar Ingason
13:40   Hvað er framundan í þróun lausna fyrir heilbrigðiskerfið
Farið verður yfir alls konar verkefni sem eru í farvatninu. 
LinkedIn logo Ingi Steinar Ingason, Embætti landlæknis

14:00   Fundarslit

Maria Heimisdottir
Ráðstefnustjóri:
María Heimisdóttir, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins

2025 20250226 112613
2025 20250226 114241
2025 20250226 121159
2025 20250226 121205
2025 20250226 121303
2025 20250226 121338
2025 20250226 121417
2025 20250226 121423
2025 20250226 121538
2025 20250226 122032
2025 20250226 124244
2025 20250226 131705
2025 20250226 135628



  • Félagsmenn Ský:     8.300 kr.
    Utanfélagsmenn:   14.900 kr.
    Félagar utan vinnumarkaðar: 6.000 kr.
  • Léttur hádegisverður:
    Sterkkryddaðar kjötbollur í tómat basil sósu og pasta (LF) Oumph bollur í paprikusósu (VEGAN, LF) Tómatsalat með hvítlauk og kóríander (VEGAN, GF, LF) Búlgursalat með sætum kartöflum og döðlum (VEGAN,LF) Grænt salat (VEGAN, GF, LF) Nýbakað súrdeigsbrauð (VEGAN,LF) Þeytt smjör (GF) og pestó (VEGAN, GF, LF)