Skip to main content

Í mörg horn að líta

Til að fá heildstæða yfirsýn yfir upplýsingaöryggi er nauðsynlegt að skoða það frá ýmsum sjónarhornum. Þegar fjallað er um upplýsingaöryggi þarf að huga að fjölmörgum þáttum, því engin ein lausn er nægjanleg ein og sér.

Lagalegar kröfur og kvaðir eru sífellt að verða strangari og tæknin verður betri með hverjum deginum. Þess vegna þurfa fyrirtæki, stofnanir og einstaklingar að reyna að vernda sig gegn síbreytilegum ógnunum frá óprúttnum aðilum sem nýta sér veikleika í kerfum og ferlum. Með heildrænni nálgun og skilningi á öllum hliðum upplýsingaöryggis má byggja upp sterkari varnir gegn ógnum og áhættu.

Á fundinum munu fyrirlesarar fjalla um mismunandi sjónarhorn á það hvernig hægt sé að byggja upp nauðsynlegar varnir til að tryggja öryggi upplýsinga.

Dagskrá:

11:50   Léttur hádegisverður (fyrir framan Kaldalón) og tengslanetið styrkt

BergsteinnKarlsson
12:15   Detection and Response, hverjum er ekki drull!
Hvað í fjandanum er þetta Detection and Response(D&R) og af hverju ætti mér ekki að vera drullusama um það. Ég ætla að færa rök fyrir D&R sem sér sviðs innan öryggismála og helstu atriði sem ber að hafa í huga ef ná á árangri í málaflokknum.
LinkedIn logo  Bergsteinn Karlsson, Ambaga
12:35   
Í vinnslu
LinkedIn logo  Varist

12:55   Stutt hlé og fyllt á kaffibollann

13:00   
Í vinnslu
LinkedIn logo  Ingi Gauti Ragnarsson, Plang
13:20   
Í vinnslu
LinkedIn logo 
Thelma Christel Kristjánsdóttir
13:40   Skaðabótaábyrgð æðstu stjórnenda í kjölfar netárása

LinkedIn logo  Thelma Christel Kristjánsdóttir, BBA//Fjeldco

14:00   Fundarslit

GudrunValdisJonsdottir
Fundarstjóri:
LinkedIn logo  Guðrún Valdís Jónsdóttir, Syndis




  • Félagsmenn Ský:     8.300 kr.
    Utanfélagsmenn:   14.900 kr.
    Félagar utan vinnumarkaðar: 6.000 kr.
  • Léttur hádegisverður