Skip to main content
25. júní 2015

Það er komið sumar!!!

image 1Nú er vonandi komið sumar og því ætlar ritnefnd Tölvumála að skella sér í sumarfrí fram yfir Verslunarmanahelgi. Við vonum að allir lesendur okkar nýti þennan tíma til að skrifa fyrir vikulega pistla okkar sem og fyrir prentaða útgáfu sem kemur út í haust. Þemað er hönnun og endurhönnun á hugbúnaði en annað efni er auðvitað vel þegið. Og eins og fram hefur komið áður þá getum við allraf bætt við góðu fólki í ritnefndina.

Bíðum spennt eftir ykkar framlagi.

Fyrir hönd ritnefndar óska ég ykkur gleðilegs sumars, Ásrún Matthíasdóttir.

Mynd fengin á http://www.robotmag.com/images/frontpage.jpg

Skoðað: 1894 sinnum

Blaðið Tölvumál

Forsíða Tölvumála

Leita í vefútgáfu Tölvumála

Um Tölvumál

Tölvumál - tímarit Skýrslutæknifélags Íslands er óháð tímarit um tölvutækni og hefur verið gefið út frá árinu 1976.

Vefútgáfa Tölvumála birtir vikulega nýja grein á vef Ský og árlega er gefið út veglegt prentað tímarit undir nafninu "Tölvumál" þar sem fjallað er um tölvutækni frá ýmsum sjónarhornum og er þema blaðsins jafnan valið snemma árs og útgáfa að hausti.

Ritnefnd Ský sér um að afla efni í Tölvumál og geta allir sem áhuga hafa sent inn efni.

Um ritnefnd Tölvumála