Hvað þarf til að auka áhuga kvenna á tölvunarfræði?
Það er ekki auðvelt að svara þessari spurningu en hér verður reynt að rýna í greinina, “Anatomy of an Enduring Gender Gap: The Evolution of Women’s Participation in Computer Science,” og skoðað hvað við getum lært af henni.
Höfundar:
Dr. Ásrún Matthíasdóttir er lektor við Háskólinn í Reykjavík ásamt því að vera fulltrúi ECWT (European Centre for Women in Science and Technology) á Íslandi.
Kristine H. Falgren er forstjóri fjarfestingarsjóðs IT Háskólinns í Kaupmannahafn og ráðgjafi við Háskólinn í Reykjavík.
Skil á efni
Leita í vefútgáfu Tölvumála
Um Tölvumál
Tölvumál - tímarit Skýrslutæknifélags Íslands er óháð tímarit um tölvutækni og hefur verið gefið út frá árinu 1976.
Vefútgáfa Tölvumála birtir vikulega nýja grein á vef Ský og árlega er gefið út veglegt prentað tímarit undir nafninu "Tölvumál" þar sem fjallað er um tölvutækni frá ýmsum sjónarhornum og er þema blaðsins jafnan valið snemma árs og útgáfa að hausti.
Ritnefnd Ský sér um að afla efni í Tölvumál og geta allir sem áhuga hafa sent inn efni.