Faghópur um hugbúnaðargerð
Stofnaður þriðjudaginn 23. nóvember 2010
Samþykktir
1. gr.
Hugbúnaðarhópur Ský er faghópur innan félagsins og starfar eftir reglum þess um faghópa.
2. gr.
Markmið faghópsins eru í samræmi við markmið móðurfélagsins og felast m.a. í:
- Að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um hin ólíku svið hugbúnaðargerðar
- Að hvetja til samstarfs og þekkingarmiðlunar milli hugbúnaðarfyrirtækja
- Að efla tengslamyndun jafnt innan hugbúnaðargeirans sem út fyrir hann, s.s. skóla og almennra fyrirtækja og stofnanna
- Að stuðla að aukinni fræðslu og fagmennsku í hugbúnaðargerð
- Að leitast við að efla notkun íslenskrar tungu við umfjöllun um hugbúnaðargerð
3. gr.
Faghópurinn stendur m.a. fyrir hugbúnaðarráðstefnunni sem haldin er einu sinni á ári.
Samþykkt á stofnfundi 23. nóvember 2010 (Samþykktir 2010).
Breytt á aðalfundi Ský 27.02.2019 (reglur faghópa samræmdar og einfaldaðar, sameiginlegar greinar teknar út og vísað í almennar reglur Ský um faghópa).
Stjórn 2024 - 2025
Erla Rós Gylfadóttir, Advania
Jón Vignir Guðnason, Kaptio
Sigríður Rafnsdóttir, Síminn
ATH. Það er pláss fyrir fleiri áhugasama!
Stjórn 2023 - 2024
Jón Vignir Guðnason, Controlant
Þorbjörn Njálsson
Stjórn 2022 - 2023
Björgólfur G. Guðbjörnsson, Origo
Hlöðver Tómasson, Reykjavíkurborg
Þorbjörn Njálsson
Stjórn 2021 - 2022
Björgólfur G. Guðbjörnsson, Origo
Gunnar A. Ólafsson, Nova
Hlöðver Tómasson, Reykjavíkurborg
Stjórn 2020 - 2021
Björgólfur G. Guðbjörnsson, Origo
Guðmundur Jósepsson, Miracle
Gunnar A. Ólafsson, Nova
Hlöðver Tómasson, Reykjavíkurborg
Ragnar Hólm Gunnarsson, MainManager
Stjórn 2019 - 2020
Björgólfur G. Guðbjörnsson, Origo
Guðmundur Jósepsson, Miracle
Gunnar A. Ólafsson, Nova
Heiðar Karlsson, Advania
Hlöðver Tómasson, Alva
Hrönn Þormóðsdóttir, Reykjavíkurborg
Ragnar Hólm Gunnarsson, MainManager
Stjórn 2018 - 2019
Heiðar Karlsson, Advania
Björgólfur G. Guðbjörnsson, Origo
Guðmundur Jósepsson, Miracle
Stjórn 2017 - 2018
Gunnar Steinn Magnússon, Expectus
Ágúst Þór Guðmundsson, Advania
Halldór Áskell Stefánsson, Opex
Stjórn 2016 - 2017
Magnús Blöndal, Remake Electric
Sigurhanna Kristinsdóttir, Kolibri
Birna Íris Jónsdóttir, Landsbankinn
Gísli Karlsson, WOW
Gunnsteinn Þórisson, Premis
Stjórn 2015 - 2016
Magnús Blöndal, TM Software
Logi Helguson, Betware
Sigurhanna Kristinsdóttir, Hugsmiðjan
Dorothea Pálsdóttir, nemi í HR (/sys/tur)
Gunnhildur Finnsdóttir, nemi í HR (/sys/tur)
Sonja Steinarsdóttir, nemi í HR (/sys/tur)
Stjórn 2014 - 2015
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Hugsmiðjan
Sigurður E. Guttormsson, Trackwell
Ragnar Fjölnisson, Cloud Engineering
Stjórn 2013 - 2014
Ragnheiður Birna Björnsdóttir, TR
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Hugsmiðjan
Sigurður E. Guttormsson, Trackwell
Ragnar Fjölnisson, Cloud Engineering
(Svanlaug Ingólfsdóttir, nemi í hugbúnaðarverkfræði HÍ)
Stjórn 2012 - 2013
Hlynur Johnsen, Betware
Pétur Snæland, To-Increase
Ragnheiður Birna Björnsdóttir, TR
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Hugsmiðjan
Sigurður E. Guttormsson, Trackwell
Stjórn 2011 - 2012
Hlynur Johnsen, Betware
Pétur Snæland, To-Increase
Ragnheiður Birna Björnsdóttir, TR
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Hugsmiðjan
Sigurður E. Guttormsson, Trackwell
Stjórn 2010 - 2011
Hlynur Johnsen, Betware
Pétur Snæland, To-Increase
Ragnheiður Birna Björnsdóttir, TR
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Hugsmiðjan
Sigurður E. Guttormsson, Trackwell