Á þessum fundi verður nýr samstarfsvettvangur stjórnvalda og atvinnulífs á sviði netöryggis kynntur og farið yfir helstu málefni á þessu sviði.
Dagskrá:
14:00 Samvinna við netöryggiBirgir Rafn Þráinsson
Formaður netöryggisráðs
14:15 Um starfsemi og þjónustu CERT-IS fyrir Íslenska netumdæmiðGuðmundur Arnar Sigmundsson
Forstöðumaður CERT-IS
14:30 Netöryggiskönnun EyvararÁsta Guðrún Helgadóttir
Rannsakandi í netöryggi, Háskóli Íslands
15:00 Kaffihlé
15:30 Eyvör og samstarfsvettvangurinnDaði Gunnarsson
Verkefnastjóri Eyvarar
15:50 Lokaorð ráðherraÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
16:00 Léttar veitingar og tengslanetið styrkt
Fundarstjóri:Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir
Defend Iceland