Rekstur tölvukerfa
Heitustu málin í rekstri tölvukerfa.
Dagskrá:
11:50 Húsið opnar
12:00 Fundur settur, hádegisverður borinn fram og tengslanetið styrkt
12:20 Nýtt kerfi, ný ábyrgð
Að byggja upp öruggt rekstrarumhverfi fyrir framtíðina.
Linda Dögg Guðmundsdóttir, Origo
Að byggja upp öruggt rekstrarumhverfi fyrir framtíðina.
Linda Dögg Guðmundsdóttir, Origo
12:40 Sjálfvirknivæðing til bjargar
Ferlið við að færa rekstrarumhverfi 20 ára gamals umhverfis í betra horf með notkun nýrra tóla.
Kristján Finnsson, CCP Games
Ferlið við að færa rekstrarumhverfi 20 ára gamals umhverfis í betra horf með notkun nýrra tóla.
Kristján Finnsson, CCP Games
13:00 Formlega skilgreindir innviðir (IaC) eða af hverju ég myndi alltaf velja Terraform
Að stýra innviðum með kóða er grundvallarbreyting á rekstri upplýsingatæknikerfa. Hvað þýðir það og af hverju er Terraform svona frábært?
Gissur Þórhallsson, Skývafnir
Að stýra innviðum með kóða er grundvallarbreyting á rekstri upplýsingatæknikerfa. Hvað þýðir það og af hverju er Terraform svona frábært?
Gissur Þórhallsson, Skývafnir
13:20 Áskoranir í rekstri klínískra tölvukerfa
Hverjar eru helsta áskoranir sem spítalinn er að lenda í við innleiðingu og rekstur klínískra tölvukerfa.
Auður Ester Guðlaugsdóttir, Landspítalinn
Hverjar eru helsta áskoranir sem spítalinn er að lenda í við innleiðingu og rekstur klínískra tölvukerfa.
Auður Ester Guðlaugsdóttir, Landspítalinn
13:40 Rekstur tölvukerfa með "GitOps" aðferðum
Að nota nútíma aðferðir hugbúnaðarþróunar og útgáfuferla við rekstur og viðhald innviða/tölvukerfa
Ólafur Ingþórsson, Verkefnastofa um stafrænt Ísland
Að nota nútíma aðferðir hugbúnaðarþróunar og útgáfuferla við rekstur og viðhald innviða/tölvukerfa
Ólafur Ingþórsson, Verkefnastofa um stafrænt Ísland
14:00 Fundarslit
Undirbúningsnefnd: Stjórn faghóps Ský um rekstur tölvukerfa
-
8. maí 2024
-
kl. 12:00 - 14:00
-
Félagsmenn Ský: 8.300 kr.
Utanfélagsmenn: 14.900 kr.
Félagar utan vinnumarkaðar: 6.000 kr. -
Grillað grísakjöt borið fram með bragðgóðu epla compote, sætum kartöflum og káli
Vegan: Kjúklingabauna og grænmetis karrí pottréttur með kókosmjólk, basmati hrísgrjónum og naan brauði