Skip to main content

Dreifing hugbúnaðar

Hádegisfundur á Grand hóteli
8. janúar 2014 kl. 12-14

"Dreifing hugbúnaðar"

Twitter: @SkyIceland #DreifHugb

Fyrsti hádegisfundur ársins fjallar um dreifingu hugbúnaðar í rekstrarumhverfum.  Fjallað verður um málið frá ýmsum hliðum og reynt að draga fram leiðir til að einfalda ferlið. Fundurinn hentar öllum þeim sem koma að hugbúnaðargerð og rekstri tölvukerfa.

Dagskrá:

11:50-12:05   Afhending gagna

12:05-12:20   Fundur settur og hádegisverður borinn fram

12:20-12:40   Áskoranir í rekstri fyrir alþjóðlegt umhverfi
                     Arnar Jensson, Cooori 

12:40-13:00   Leyfisúttekt hugbúnaðarrisanna þriggja - reynslusaga
                      Aðalbjörn Þórólfsson, Íslandsbanki

13:00-13:20   Nútíma uppsetning - samfelld afhending
                      Guðlaugur Egilsson, Sprettur

13:20-13:40   Reynsla af dreifingarkerfi með úttektarferli
                      Viðar Þórðarson, Tölvumiðlun

13:40-14:00   Ávinningur af sýndarvæðingu útstöðva og dreifing hugbúnaðar í VDI umhverfi
                      Hlynur Guðmunds frá Eimskip

14:00             Fundarslit

Fundarstjóri: Sólveig Hrönn Sigurðardóttir, stjórn faghóps um rekstur tölvukerfa.

Matseðill
Léttsaltaður þorskhnakki með kartöflumauki borið fram með paprikusósu og gljáðu grænmeti. 
Konfekt / kaffi / te á eftir.

Undirbúningsnefnd:  Stjórn faghóps um rekstur tölvukerfa og stjórn faghóps um hugbúnaðargerð.

Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský 4.900 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn 7.900 kr.
Þátttökugjald fyrir aðila utan vinnumarkaðar  3.000 kr.


20140108 124423
20140108 124432
20140108 124446

  • 8. janúar 2014