Skip to main content

Sala á netinu

Hádegisfundur á Grand hóteli
miðvikudaginn 22. janúar 2014 kl. 12-14

“Sala á netinu - Hvernig nær maður árangri?”

Twitter: @SkyIceland #SalaNetinu

Um langt skeið hafa verið miklar vonir bundnar við vefverslun og sölu á netinu en árangurinn misjafn. Undanfarin misseri hefur vefverslun hins vegar tekið kipp og fyrirtæki stunda í vaxandi mæli öfluga markaðssetningu á netinu. 

Á þessum hádegisfundi fáum við sérfræðing í markaðssetningu á netinu ásamt nokkrum reynslusögum úr verslun og ferðaþjónustu til að gefa okkur innsýn í hvernig hægt er að ná árangri á þessu sviði.

Drög að dagskrá:

11:50-12:05   Afhending gagna

12:05-12:20   Fundur settur og hádegisverður borinn fram

12:20-12:40   Mikilvægi vefverslunar og samfélagsmiðla
                      Bragi Smith,  Lín Design 

12:40-13:00   Vöruþróun sem markaðstól, með Hollywood í farteskinu
                      Rósa Stefánsdóttir, Iceland Travel

13:00-13:20   Frá netföngum til viðskipta
                      Ingþór Ásgeirsson, Penninn                      

13:20-13:40   Markaðssetning á netinu - ekki bara tækninördamál
                      Þóranna K. Jónsdóttir, Markaðsmál á mannamáli    

13:40-14:00   Pallborð - Spurningar og svör              

14:00              Fundarslit

Fundarstjóri: Heiða Gunnarsdóttir, Advania

MatseðillStórlúðusteik með með gljáðum fetaosti. Hvítvíns sveppasósa með rækjum – grænmeti og kartöfluteningar. 
Konfekt / kaffi /te

Undirbúningsnefnd:  Faghópur um vefstjórnun

Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský 4.900 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn 7.900 kr.
Þátttökugjald fyrir aðila utan vinnumarkaðar  3.000 kr.


20140122 121702
20140122 121705
20140122 121725
20140122 121736
20140122 121749
20140122 121752
20140122 121757
20140122 123437

  • 22. janúar 2014