Fræðslu- og aðalfundur Fókus
FRÆÐSLU- OG AÐALFUNDUR FÓKUS
2. desember kl. 16:15 – 18:00
Hringsal Landspítalans
(gengið inn hjá Barnaspítala Hringsins)
Vinsamlegast skráið ykkur fyrirfram á viðburðinn svo hægt sé að áætla sæti og veitingar.
Fræðslufundur á vegum Fókus – frítt inn
mánudaginn 2. desember 2013 kl. 16:15 – 17:15
Staðlaráð - Steinunn Valdimarsdóttir, verkefnastjóri Fagstaðlaráðs í upplýsingatækni (FUT) hjá Staðlaráði Íslands, verður með almenna kynningu á starfssemi Staðlaráðs og segir frá þróun staðla í upplýsingatækni á heilbrigðissviði hér á landi og erlendis. Smelltu hér til að opna kynninguna
Aðalfundur Fókus -félags í upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu
mánudaginn 2. desember 2013 kl. 17:20 -18:00
Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf skv. stofnsamþykktum
Fundarstjóri: Heiða Dögg Jónsdóttir, TM Software
Guðjón Vilhjálmsson gefur kost á sér sem formaður.
Arna Harðardóttir og Smári Kristinson gefa kost á sér sem meðstjórnendur.
Elísabet Guðmundsdóttir og Lilja Björk Kristinsdóttir gefa kosa á sér sem varamenn.
Hjörtur Sturluson og Hjörleifur Halldórsson hafa lokið einu ári af tveimur sem meðstjórnendur.
Hafir þú áhuga á að bjóða þig fram væri gott að heyra í þér fyrir aðalfundinn (sky@sky.is).
Hér eru breytingartillögur á samþykktum félagsins sem verða lagðar fram á aðalfundinum.
Stjórn Fókus
-
2. desember 2013