Hugbúnaðarráðstefnan
Hugbúnaðarráðstefna Ský
miðvikudaginn 20. nóvember á Grand hóteli kl. 13 - 16:30
"Straumar og stefnur í forritun"
Twitter: @SkyIceland #HugbRadst
Margt áhugavert er í gangi í heimi hugbúnaðargerðar og höfum við fengið nokkra af helstu sérfræðingum okkar til segja frá helstu áherslum: „Development – Social – Software Ecosystem – Big Data“
Taktu daginn strax frá og skráðu þig sem fyrst. Færð ekki betra tækifæri í bráð til að sjá og hitta vini þína í hugbúnaðargeiranum.
Dagskrá:
13:00-13:20 Frá harðvíruðu yfir í atburðadrifið (SOA2) - féll því miður niður vegna veikinda
Axel Valdemar Gunnlaugsson, 365
13:20-13:40 Samvinna nemenda á netinu (Peer promotions)
Björn Leví Gunnarsson, Brandeis University USA
13:40-14:00 Force.com og Platform-as-a-Service forritun
Ragnar Fjölnisson, Kaptio
14:00-14:20 Þjónustumiðuð kerfishögun með Node.js
Eiríkur Nilson, OZ
14:20-14:40 Kaffihlé - tengslanetið eflt
14:40-15:00 Greining gagna á flugi (Activity Stream)
Stefán Baxter, Flaumur
15:00-15:20 Kóðað í beinni (Play! 2.2)
Reynir Hubner, Hugsmiðjan
15:20-15:30 Örstutt pása - teygja úr sér og bæta á kaffibollann
15:30-15:50 Nýjar auðkenningarleiðir (RSA AA)
Peter Short, Landsbankinn
15:50-16:10 Frumgerðir með Meteor
Bjarni Ingimar Júlíusson, GreenQloud
16:10-16:30 Gagnasöfnun - reynslusaga
Páll Hilmarsson, Datamarket
16:30 Ráðstefnuslit
Fundarstjóri: Sigurður E. Guttormsson, Trackwell
Undirbúningsnefnd: Stjórn faghóps Ský um hugbúnaðargerð
Verð fyrir félagsmenn Ský: 9.500 kr.
Verð fyrir utanfélagsmenn: 14.500 kr.
Verð fyrir aðila utan vinnumarkaðar: 4.000 kr.
-
20. nóvember 2013