Aukinn hagvöxtur
Hádegisfundur á Grand hóteli 6. nóvember kl. 12 - 14
"Aukinn hagvöxtur og hagræðing með rafrænum viðskiptum"
Twitter: @SkyIceland #RafrVidsk
Á fundinum verður fjallað um þann árangur sem vænta má með innleiðingu rafrænna viðskipta sem byggja á stöðluðu verklagi. Fundurinn er fyrir alla þá sem hafa áhuga á nýtingu upplýsingatækninnar til aukinnar velferðar.
Dagskrá:
11:50-12:05 Tekið á móti ráðstefnugestum
12:05-12:15 Fundur opnaður og hádegisverður borinn fram
Hjörtur Þorgilsson, IcePro
12:15-12:30 Hlutverk staðla í rafrænum viðskiptum
Ragnar Torfi Jónsson, FUT
12:30-12:45 Reglugerð um rafrænt bókhald og rafrænan reikning
Harpa Theodórsdóttir, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
12:45-13:00 Ávinningur af innleiðingu rafrænna reikninga á tíma starfsfólks og gæði gagna
Rut Baldursdóttir, Fasteignafélagið Reitir
13:00-13:15 Markmið Skipta með innleiðingu rafrænna reikninga
Friðbjörn Hólm, Staki
13:15-13:30 Rafræn viðskipti eru fyrir alla
Ágúst Valgeirsson, Advania
13:30-13:45 Tækifæri til hagræðingar með rafrænum viðskiptum
Hjörtur Grétarsson, Þjóðskrá Íslands
13:45-14:00 Mikilvægi rafrænna viðskipta fyrir íslenskt atvinnulíf
Orri Hauksson, Samtökum iðnaðarins
14:00 Fundarlok
Fundarstjóri: Ólafur Egill Jónsson, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
Undirbúningsnefnd: Hjörtur Grétarsson, Hjörtur Þorgilsson og Örn S. Kaldalóns.
Matseðill: Grillsteikta kjúklingabringu á sætkartöflusalati með pekanhnetum og saltkexi.
Kaffi / te og konfekt á eftir.
Verð fyrir félagsmenn Ský: 4.900 kr.
Verð fyrir utanfélagsmenn: 7.900 kr.
Verð fyrir aðila utan vinnumarkaðar: 3.000 kr.
-
6. nóvember 2013