Fagmennska í innkaupum
Ráðstefna Ský þann 18. október kl. 13 – 17
Grand hótel – Gullteigur
„Fagmennska í innkaupum – agi skilar árangri“
Fókus ráðstefnunnar verður á fagmennsku í vinnubrögðum við innkaup og velt verður upp spurningum um aðferðarfræði, staðla, framtíðarsýn og þróun innkaupamála á Íslandi.
Vaxandi kröfur birgja um gagnsæ stöðluð ferli við innkaup, kröfur fjárfesta og kauphalla um bestu mögulega nýtingu fjármuna og síðast en ekki síst að til skuldbindinga sé stofnað með siðlegum hætti. Þessi þróun er bæði sýnileg í breyttri fyrirtækjamenningu og skipuritum erlendra stórfyrirtækja.
Ráðstefnan er ætluð öllum þeim sem bera ábyrgð á innkaupum og fjármálum fyrirtækja, hvort sem er í einka- eða opinbera geiranum ásamt þeim sem áhuga hafa á fagmennsku í innkaupum.
Dagskrá:
13:00–13:15 Ávarp formanns viðskiptaráðs
Tómas Már Sigurðsson
13:15–13:40 Birgðir
Ingjaldur Hannibalsson, Háskóla Íslands
13:40-14:00 Aðferðarfræði og þróun
Haukur Hannesson, AGR ehf.
14:00-14:20 Útfærsla rafrænna innkaupa
Styrmir Kristjánsson, Skýrr
14:20–14:40 Kaffihlé
14:40–15:00 Áskoranir
Kristján Jónsson, Skipti
15:00–15:40 Reynslusögur fyrirtækja:
Rafrænn rammasamningur
Haraldur Líndal Pétursson, Rönning
Reynsla af innleiðingu
Arnar Bjarnason, Fastus
Ferlamiðað fyrirtæki
Rúnar Ingibjartsson, Nóa Síríus
15:40–16:00 Framtíðarsýn
Óskar Borg, Alcoa
16:00–16:30 Pallborðsumræður
Júlíus S. Ólafsson, Ríkiskaupum
Kristján Jónsson, Skipti
Óskar Borg, Alcoa
16:30 Léttar veitingar - tengslanetið styrkt
Ráðstefnustjóri: Orri Hauksson, Samtökum iðnaðarins
Undirbúningsnefnd:
Óskar Borg hjá Alcoa, Elsa Þórisdóttir hjá Alcoa, Ólína Laxdal hjá Skýrr,
Arnheiður Guðmundsdóttir hjá Ský, Kristján Jónsson hjá Skipti og
Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir hjá Ríkiskaupum.
Verð fyrir félagsmenn Ský: 9.500 kr.
Verð fyrir utanfélagsmenn: 11.500 kr.
Verð fyrir aðila utan vinnumarkaðar: 3.500 kr.
-
8. október 2011