Hugbúnaður og þróun fyrir snjallsíma
Hádegisfundur á Grand hótel 4. október kl.
12-14
"Hugbúnaður og þróun fyrir snjallsíma"
Mikil gerjun er á farsímamarkaði. Snjallsímar eru að ná yfirhöndinni og mörkin á milli farsíma og tölvu eru að hverfa. Stýrikerfi snjallsíma eru í stöðugri þróun, nýir tækja- og stýrikerfaframleiðendur komnir á markaðinn og sumir af þeim eldri að gefa eftir.
- Hvernig er staðan í dag og hvernig er líklegt að þróunin í
snjallsímaheiminum verði?
- Hvað er að gerast á Íslandi í þróun á hugbúnaði fyrir snjallsíma?
- Eru vefsvæði landsins tilbúin að taka við aukinni umferð frá snjallsímum?
- Hvað þarf að hafa í huga í notendaskilum á vefjum til að geta birt efni fyrir
ólíkan endabúnað?
- Eru miðlægar „app verslanir“ bölvun eða blessun?
Þessum og fleiri spurningum verður leitast við að svara á þessum fundi.
Dagskrá:
11:50-12:05 Afhending gagna
12:05-12:20 Fundur settur og hádegisverður borinn fram
12:20-12:35 Snjallsímar
Árni
Matthíasson, Morgunblaðið
12:35-12:55 Vefurinn
vafraður múslaust í gegn um skráargat:
Markhópurinn
lögblindir, hreyfihamlaðir og óþolinmótt fólk með farsíma
Már
Örlygsson, Hugsmiðjan
12:55-13:15 Íslandsbanki
og snjallsímalausnir
Valur Þór
Gunnarsson, Íslandsbanki
13:15-13:35 Tölvuleikir
fyrir snjallsíma
Jónas Óskar Magnússon og Viggó I. Jónasson, Fancy Pants Global
13:35-13:55 Eru miðlægar "app" verslanir bölvun eða blessun?
Guðjón Pétursson, Eplakort
13:55-14:00 Fundarlok
Fundarstjóri: Árni Mattíasson frá Morgunblaðinu
Matseðill: Nauta-burritos með
grænmeti, salati, nachos og tilheyrandi sósum. Konfekt / kaffi /te
Undirbúningsnefnd: Einar Haukur
Reynis frá Símanum, Már Örlygsson frá Hugsmiðjunni, Guðjón Pétursson frá Eplakortum og Magnús Hafliðason fá
Ský
Þátttökugjald
fyrir félagsmenn Ský 4.900 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn 7.900 kr.
Þátttökugjald fyrir aðila utan vinnumarkaðar 3.000 kr.
-
4. október 2011