Skip to main content

Cookies law

Morgunverðarfundur 13. september kl. 8:30 - 10:00
(morgunverður í boði frá kl. 8:00)

Grand hótel - Sigtúni

Verður bannað að nota "cookies" á vefsíðum?
Getum við haft áhrif á hvernig innleiðing á "The Cookies Law" - evróputilskipun verður útfærð á Íslandi?
Munu vefmiðlar og vefverslanir lifa af án "cookies" ?

Þessum spurningum verður reynt að svara á morgunverðarfundi á þriðjudaginn.

Allir sem koma að vefmálum s.s. forritarar, vefstjórar og aðrir ábyrgir vefaðilar ættu ekki að láta umræðuna framhjá sér fara.

Einn helsti sérfræðingur Norðmanna, Anders Willstedt frá INMA / IAB  kemur og fræðir okkur um áhrif af evróputilskipun eða svokölluðum "Cookies law" sem verið er að undirbúa innleiðingu á hér á Íslandi.  Netheimurinn hefur risið upp í mörgum löndum Evrópu og er þetta mikið hitamál í Noregi. 

"The Cookies Law" er notað um 3. mgr. 5 gr. tilskipunar nr. 2002/58/EC.

Þetta er fyrirlestur sem enginn má missa af sem kemur að einhverju leyti að markaðssetningu á netinu, forritun vefsíðna, vefstjórar og aðrir áhugamenn um netiðnaðinn. 

Fyrirlesturinn mun fjalla um eftirfarandi:

EU threatens the online industry.
New Icelandic regulation might paralyze the Internet
The EU telecom package and the cookie legislation.
How is the regulation implemented in other european countries?
Why is Iceland and Norway affected? The EUS agreement.
What does the legislation mean for companies with business online?
What's being done in other european countries to fight the regulation?
The Internet service sector in focus – future regulations from EU
What should Iceland do to get the best possible local regulations?

Anders Willstedt
is the managing director of the Norwegian Interactive Advertising Bureau, IAB Norway/INMA.
Anders has an extensive experience in Internet marketing – before he joined INMA in January 2011, he was employed as Business Development Manager at the largest pan European Internet marketing company, TradeDoubler.

Fundarstjóri:  Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Hugsmiðjan

Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský 4.900 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn 7.900 kr.
Þátttökugjald fyrir aðila utan vinnumarkaðar 3.000 kr. 



  • 13. september 2011