Skip to main content

Nýsköpun í fjarskiptum

Fimmtu kynslóðar farsímatækni (5G) hefur rutt sér til rúms á Íslandi á undanförnum árum og stöndum við framarlega  á alþjóðlegum mælikvörðum hvað þetta varðar.  Á sama tíma erum við að fasa einnig út eldri tækni og stefnt að því að loka 2G & 3G þjónustu alfarið fyrir árslok 2025 og rýma þannig einnig fyrir bættri nýtingu á þeirri bandvídd fyrir nýrri tækni.  En erum við að fullnýta þá möguleika sem fylgja 5G og gerum við okkur að fullu grein fyrir þeim tækifærum sem eru í boði í dag?  5G býður ekki einungis upp á meiri hraða og bætt gæði, heldur einnig aukinn áreiðanleika (Quality of Service) en eldri tækni og opnast þar á fjölmörg tækifæri fyrir t.a.m. fyrirtæki til að bæta skilvirkni í rekstri, auka sjálfvirkni og lækka rekstrarkostnað. Hvernig geta fyrirtæki nýtt sér tækni til að auka nýsköpun og hagkvæmni og opna fyrir ný viðskiptatækifæri?

Dagskrá:

08:15   Léttur morgunverður og tengslanetið styrkt

Þorleifur Jónasson
08:30   5G-væðing á Íslandi og staða tækninnar
Mikilvægi þess að nýta 5G-tæknina í að efla sjálfvirkni og til að hagræða framleiðslu- og viðskiptaferli og mismunandi leiðir fyrir iðnaðinn í nýtingu 5G tíðnisviðs fyrir 5GtoB. Staðan í dag og hlutverk Fjarskiptastofu við undirbúning innleiðingar.
LinkedIn logo  Þorleifur Jónasson, Fjarskiptastofa
Jason Zhang
08:50   Unpacking the 5GtoB Ecosystem
5G solutions for businesses are complex and require various partners and integration across systems. In reference to a few examples of successful 5GtoB cases around the world, the solution architecture, different parties and their roles will be discussed in detail.
LinkedIn logo  Jason Zhang, Huawei
Ólafur Magnússon
09:10   5G - Hugvekja um hagnýtingu
Hvar stöndum við á Íslandi þegar kemur að hagnýtingu þeirra tækifæra sem opnast með 5G tækni? Hvaða "ávextir eru í augnhæð" og hvaða forsendur þurfa vera til staðar til að við getum stokkið á þau tækifæri?
LinkedIn logo  Ólafur Magnússon, NOVA
Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir
09:30   Accelerating innovation with Startup Supernova
The session will highlight how the Startup Supernova accelerator supports founders through expert mentoring, industry connections, and practical workshops, with a special emphasis on startups that can harness 5G technology to drive innovation, new business models, and growth opportunities.
LinkedIn logo  Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, KLAK

09:50   Umræður

10:00   Fundarslit

Jenna Björk Guðmundsdóttir
Fundarstjóri:
LinkedIn logo  Jenna Björk Guðmundsdóttir, KLAK




  • Aðgangur ókeypis
  • Léttur morgunverður