Nýsköpun í fjarskiptum
Fimmtu kynslóðar farsímatækni (5G) hefur rutt sér til rúms á Íslandi á undanförnum árum og stöndum við framarlega á alþjóðlegum mælikvörðum hvað þetta varðar. Á sama tíma erum við að fasa einnig út eldri tækni og stefnt að því að loka 2G & 3G þjónustu alfarið fyrir árslok 2025 og rýma þannig einnig fyrir bættri nýtingu á þeirri bandvídd fyrir nýrri tækni. En erum við að fullnýta þá möguleika sem fylgja 5G og gerum við okkur að fullu grein fyrir þeim tækifærum sem eru í boði í dag? 5G býður ekki einungis upp á meiri hraða og bætt gæði, heldur einnig aukinn áreiðanleika (Quality of Service) en eldri tækni og opnast þar á fjölmörg tækifæri fyrir t.a.m. fyrirtæki til að bæta skilvirkni í rekstri, auka sjálfvirkni og lækka rekstrarkostnað. Hvernig geta fyrirtæki nýtt sér tækni til að auka nýsköpun og hagkvæmni og opna fyrir ný viðskiptatækifæri?
Dagskrá:
08:15 Léttur morgunverður og tengslanetið styrkt

Mikilvægi þess að nýta 5G-tæknina í að efla sjálfvirkni og til að hagræða framleiðslu- og viðskiptaferli og mismunandi leiðir fyrir iðnaðinn í nýtingu 5G tíðnisviðs fyrir 5GtoB. Staðan í dag og hlutverk Fjarskiptastofu við undirbúning innleiðingar.


5G solutions for businesses are complex and require various partners and integration across systems. In reference to a few examples of successful 5GtoB cases around the world, the solution architecture, different parties and their roles will be discussed in detail.



The session will highlight how the Startup Supernova accelerator supports founders through expert mentoring, industry connections, and practical workshops, with a special emphasis on startups that can harness 5G technology to drive innovation, new business models, and growth opportunities.

09:50 Umræður
10:00 Fundarslit
-
21. maí 2025
-
kl. 08:15 - 10:00
-
Aðgangur ókeypis
-
Léttur morgunverður