Skip to main content

Vorráðstefna fagfélaga

Mótum framtíðina saman

Sameiginleg vorráðstefna fyrir félaga Ský, Stjórnvísi og Mannauðs. Fjölbreyttir fyrirlestrar úr mismunandi áttum viðskiptalífsins um framtíðina. 
Endum daginn á að stækka tengslanetið og skála fyrir framtíðinni og höldum svo út í vorið!

13:00   Setning ráðstefnunnar
Sandra Barilli
Sandra Barilli stýrir ráðstefnunni
Gu'mundur Arnar Sigmundsson
13:05   Ísland ótengt

LinkedIn logo Guðmundur Arnar Sigmundsson, framkvæmdastjóri CERT-IS
Elín Helga SveinbjörnsdóttirElísabet Sveinsdóttir
13:30   Vörumerki

LinkedIn logo Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Hvíta hússins
LinkedIn logo Elísabet Sveinsdóttir, markaðskona
 
 
 
Róbert Bjarnason
13:50   Hraðar breytingar á gervigreindaröld
Róbert fer yfir nýjustu þróun í gervigreind og ræðir hvernig samfélagið getur tekist á við þessar miklu og hröðu breytingar. Hvaða tækifæri og áskoranir bíða okkar, og hvernig tryggjum við að gervigreind nýtist samfélaginu til góðs?
LinkedIn logo Róbert Bjarnason, forstjóri Citizens Foundation

14:10   Kaffihlé

HelioVogas
14:40   Crisis Leadership

LinkedIn logo Hélio Vogas

15:20   Umræður: Tækifærin í framtíðinni

Stjórnandi umræðna
Skapti Örn Ólafsson
Skapti Örn Ólafsson LinkedIn logo
upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar
 
Davíð Símonarson
Davíð Símonarson LinkedIn logo
framkvæmdastjóri og meðstofnandi Smitten
 
Guðrún Valdís Jónsdóttir
Guðrún Valdís Jónsdóttir LinkedIn logo
Director of Security Management, Syndis
 
Harpa Víðisdóttir
Harpa Víðisdóttir LinkedIn logo
mannauðsstjóri Landsvirkjunar
 
Hildur Einarsdóttir
Hildur Einarsdóttir LinkedIn logo
forstjóri Advania

16:00  Skálum saman fyrir framtíðinni og tengjumst!
Léttar veitingar og tengslanetið stækkað í góðra vina hópi.

17:30  Partýið búið - haldið saman út í vorið!






  • Þátttökugjald: 12.900 kr.

    ATH. Ekki er tekið við afboðunum eftir 20. maí.
  • Léttar veitingar