Skip to main content

Vorráðstefna fagfélaga

Mótum framtíðina saman

Sameiginleg vorráðstefna fyrir félaga Ský, Stjórnvísi og Mannauðs. Fjölbreyttir fyrirlestrar úr mismunandi áttum viðskiptalífsins um framtíðina. 
Endum daginn á að stækka tengslanetið og skála fyrir framtíðinni og höldum svo út í vorið!

13:00   Setning ráðstefnunnar
Sandra Barilli
Sandra Barilli stýrir ráðstefnunni
Gu'mundur Arnar Sigmundsson
13:05   Netöryggi okkar allra
Í fyrirlestrinum verður fjallað um netöryggi út frá víðu sjónarhorni. Hvernig ógnir og áskoranir í netheimum snerta ólíka þætti samfélagsins. Hvernig tengist netöryggi einstaklinga, fyrirtækja og stofnana hvort öðru og hvernig er vænlegast að nálgast þær ógnir heildstætt svo allir séu öruggir.
LinkedIn logo Guðmundur Arnar Sigmundsson, framkvæmdastjóri CERT-IS
Elísabet Sveinsdóttir
13:30   ÉG - ef mig skyldi kalla
Fyrirlestur um hvers vegna branding skiptir máli. Branding er alls staðar og í öllu.
Hvað er brand? Getur maður brandað sjálfan sig? Hvaða virði er í því að byggja upp brand?
LinkedIn logo Elísabet Sveinsdóttir, markaðskona
Róbert Bjarnason
13:50   Hraðar breytingar á gervigreindaröld
Róbert fer yfir nýjustu þróun í gervigreind og ræðir hvernig samfélagið getur tekist á við þessar miklu og hröðu breytingar. Hvaða tækifæri og áskoranir bíða okkar, og hvernig tryggjum við að gervigreind nýtist samfélaginu til góðs?
LinkedIn logo Róbert Bjarnason, forstjóri Citizens Foundation

14:10   Kaffihlé

HelioVogas
14:40   Navigating Chaos: Proven Strategies for Crisis Leadership
In today's unpredictable world, effective crisis leadership is essential for navigating uncertainty and unlocking new opportunities. In this dynamic session, you'll discover proven strategies for adapting your leadership style to any challenge. Learn how to predict, prepare, and prevent crises before they strike, while also building the collaborative mindset needed to guide your team through turbulent times. Get ready to rethink your approach to leadership and harness the potential in every crisis.
LinkedIn logo Hélio Vogas

15:20   Umræður: Tækifærin í framtíðinni

Stjórnandi umræðna
Skapti Örn Ólafsson
Skapti Örn Ólafsson LinkedIn logo
upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar
 
Davíð Símonarson
Davíð Símonarson LinkedIn logo
framkvæmdastjóri og meðstofnandi Smitten
 
Guðrún Valdís Jónsdóttir
Guðrún Valdís Jónsdóttir LinkedIn logo
Director of Security Management, Syndis
 
Harpa Víðisdóttir
Harpa Víðisdóttir LinkedIn logo
mannauðsstjóri Landsvirkjunar
 
Hildur Einarsdóttir
Hildur Einarsdóttir LinkedIn logo
forstjóri Advania

16:00  Skálum saman fyrir framtíðinni og tengjumst!
Léttar veitingar og tengslanetið stækkað í góðra vina hópi.

17:30  Partýið búið - haldið saman út í vorið!






  • Þátttökugjald: 12.900 kr.

    ATH. Ekki er tekið við afboðunum eftir 20. maí.
  • Léttar veitingar