Vorráðstefna fagfélaga
Mótum framtíðina saman
Sameiginleg vorráðstefna fyrir félaga Ský, Stjórnvísi og Mannauðs. Fjölbreyttir fyrirlestrar úr mismunandi áttum viðskiptalífsins um framtíðina.
Endum daginn á að stækka tengslanetið og skála fyrir framtíðinni og höldum svo út í vorið!
13:00 Setning ráðstefnunnar

Sandra Barilli stýrir ráðstefnunni



13:50 Hraðar breytingar á gervigreindaröld
Róbert fer yfir nýjustu þróun í gervigreind og ræðir hvernig samfélagið getur tekist á við þessar miklu og hröðu breytingar. Hvaða tækifæri og áskoranir bíða okkar, og hvernig tryggjum við að gervigreind nýtist samfélaginu til góðs?
Róbert Bjarnason, forstjóri Citizens Foundation
Róbert fer yfir nýjustu þróun í gervigreind og ræðir hvernig samfélagið getur tekist á við þessar miklu og hröðu breytingar. Hvaða tækifæri og áskoranir bíða okkar, og hvernig tryggjum við að gervigreind nýtist samfélaginu til góðs?

14:10 Kaffihlé
15:20 Umræður: Tækifærin í framtíðinni
16:00 Skálum saman fyrir framtíðinni og tengjumst!
Léttar veitingar og tengslanetið stækkað í góðra vina hópi.
17:30 Partýið búið - haldið saman út í vorið!


-
23. maí 2025
-
kl. 13:00 - 17:30
-
Þátttökugjald: 12.900 kr.
ATH. Ekki er tekið við afboðunum eftir 20. maí. -
Léttar veitingar