Skip to main content

Jólahugvekja fjarskiptahóps

Fjarskiptahópur Ský stendur fyrir óhefðbundnum fyrirlestri og býður um leið félögum í fjarskiptahóp Ský uppá tækifæri til að hittast og networka. Hér verður skemmtilegur viðburður í aðeins léttara umhverfi en vant er. Það eru 25 sæti í boði, því er ekki úr vegi að skrá sig til að vera viss um að fá sæti.

Dagskrá:

17:00   Húsið opnar

Þór Jes Þórisson
17:30   Breytt valdajafnvægi í heiminum - nýjir tímar í fjarskiptum
Nú eruáhugaverðir tímar. Hnignandi og vaxandi efnahagsveldi takast á. Herstyrkur annars vex hratt og er ógnandi. Tortryggni eykst í viðskiptum og mikilvægar framleiðslukeðjur eru fluttar frá vaxandi heimsveldi. Blokkamyndanir eru að aukast og efnahagssvæði að aðgreinast. Hátæknivörur með hernaðarlega þýðingu eins og örgjörvar og gervigreind verða ekki seld milli blokka. Fjarskipti munu í vaxandi mæli afmarkast af þessum nýja heimi.
Erindið gerir lauslega grein fyrir breyttu valdajafnvægi í heiminum, líklegri þróun mála og loks áhrifum þess á fjarskipti.

Þór Jes Þórisson

19:00   Jólahugvekju lokið

Skráning: 

Nafn þátttakanda verður að vera skráð
(Name of participant must be registered)
Kennitala verður að vera 10 tölustafir án bandstriks og vera gild kennitala
(Icelandic Social Sec. number must be registered and valid - 10 digits without hyphens)
Netfang er ekki gilt
(Email address not valid)
Invalid Input



  • Frítt inn fyrir félaga í fjarskiptahópi Ský
    Tilboð á bjór og léttvíni til kl. 18