Skip to main content

Rekstur tölvukerfa

Dagskrá:

11:50   Léttur hádegisverður (fyrir framan Kaldalón) og tengslanetið styrkt

Hjörtur Líndal Stefánsson
12:15   
Í vinnslu
LinkedIn logo  Hjörtur Líndal Stefánsson, Lucinity
12:35   Póst- og veföryggi eykur hagræðingu í rekstri
Póst- og veföryggi getur haft veruleg áhrif á hagræðingu í rekstri fyrirtækja, fjárhagsáætlun og vinnuumhverfi. Með því að tryggja örugg samskipti á pósti og vefsíður er hægt að draga úr áhættu á tölvuárásum, sem annars gætu leitt til kostnaðarsamra gagnaleka og stöðvunar á starfsemi. Öryggislausnir eins og póstvarnir, vírusvarnir, eldveggir og SOC þjónusta hjálpa til við að greina og bregðast við ógnunum hratt, sem dregur úr "slökkva elda" viðbrögð. Þetta leiðir til betri nýtingar á tíma starfsfólks, minni þörf fyrir neyðarviðbrögð og lækkun kostnaðar vegna öryggisatvika. Að auki stuðla örugg kerfi að auknu trausti viðskiptavina, sem getur haft jákvæð áhrif á tekjur fyrirtækisins.
LinkedIn logo  Heimir Lárus Kristjánsson, Advania

12:55   Stutt hlé og fyllt á kaffibollann

13:00   Automation and AI at CCP

LinkedIn logo Andy Perkins, CCP Games
13:20   

LinkedIn logo 
13:40   

LinkedIn logo 

14:00   Fundarslit

Fundarstjóri:
LinkedIn logo 




  • Félagsmenn Ský:     8.300 kr.
    Utanfélagsmenn:   14.900 kr.
    Félagar utan vinnumarkaðar: 6.000 kr.
  • Léttur hádegisverður:
    Kalkúnn með sveppasósu (GF, LF). Hnetusteik með sveppasósu (VEGAN, GF, LF). Sætkartöflumús með kornflex og púðursykur krösti. Rauðrófu og eplasalat (VEGAN, LF, GF). Blandað grænt blaðsalat með berjum og fræjum (VEGAN, LF, GF). Nýbakað súrdeigsbrauð (VEGAN,LF). Þeytt smjör (GF) og hummus (VEGAN, GF, LF)