Skip to main content
11. apríl 2019

Góðar hugmyndir

tulips 1083572 480Framundan er páskafrí og þá gefst kannski tími til að skoða áhugaverð myndbönd. Það er alltaf gaman að spá í framtíðina og fyrir þá sem er annt um menntun unga fólksins þá eru margir möguleikar á sveimi og mun vonandi margt breytast á næstunni með tækinýjungum. En til að breytingar verði þá þarf að þekkja til möguleikanna og því datt mér í hug að taka saman lista yfir nokkur myndbönd sem nemendur mínir í HR fundu í leit sinni að athyglisverðu efni tengdu notkun á upplýsingatækni í skólakerfinu.

Best að byrja á að skoða myndband sem er framsækið, sýnir skólaborð sem snertiskjár og margt fleira áhugavert: What Schools Of The Future Could Be Like https://www.youtube.com/watch?v=DftkLkQc_nI

Annað myndband sem skoðar 5 tæki sem geta breytti kennslu varnalega (ef þau eru notuð): 5 Technologies That Will Change Classroom Education https://www.youtube.com/watch?v=loFL5gT_m8I

Hvað er það sem skiptir máli að kenna í dag sem mun nýtast börnunum út lífið? Jordan Shapiro - The School of the Future https://www.youtube.com/watch?v=DQUb6LSWbtY

Gervigreind, VR (Virtual Reality)  og AR (Augmented Reality ) við kennslu gefur ótal möguleika, fleiri en við getum líklega ímyndað okkur og þetta myndband er dæmi um það  https://www.youtube.com/watch?v=GJW2i5urzVk 

Hér er verið að spá í framtíðina með áherslu á gervigreind: The Future of Education Technology https://www.youtube.com/watch?v=GhddJL9St0Q&app=desktop

Myndbandið um framtíð kennslu og kennslustofunnar með áherslu á gervigreind og AR (viðbættur/ gagnaukinn veruleiki). Back to School | The Future of Ed Tech https://www.youtube.com/watch?time_continue=3&v=Pw7D-0EJBjk

Kennaranemar að æfa sig að kenna í sýndarveruleika (VR): Virtual Reality Classroom Trains Teachers https://www.youtube.com/watch?v=jncMNvMJKDk

Leikir í kennslu er sígilt efni sem hefur verið í þróun lengi og væri gaman væri að koma meira inn í skólana: Is Gaming The Future of Education? https://www.youtube.com/watch?v=QY3FbIzkNss

Skemmtilegar hugmyndir um að nota spil (ekki bara í tölvum) til kennslu: The school where learning is a game https://www.youtube.com/watch?v=JCRjE1u-E-Y

Forritunarkennsla er mikið í umræðunni og hér er myndband um hvernig hægt er að kenna krökkum á leik- og grunnskóla forritun og rökfræði. Skemmtileg leikföng, forrit og fleira kynnt: Education Technology Trends | CES 2019 https://www.youtube.com/watch?v=YC36HLB9ziM

Hér er fjallað um hvernig Englendingar komu forritun inn í skólana hjá sér og hvað börnin eru að gera: Kids Learning to Code | How England is pushing to teach coding in school https://www.youtube.com/watch?v=YqHUKsGqUeo  

Ýmislegt

Hér er verið að hjálpa nemendum að gera myndband tengt bók sem þau eiga að lesa: Interactive classroom: Smartphones support learning in and out of school – Switzerland https://www.youtube.com/watch?v=x4WmvmUcOKI

Skemmtileg reynsla frá tónlistakennslu í Fossvogsskóla: https://www.youtube.com/watch?v=7rp91ttomfg

Saga frá Singapur: Singapore's 21st-Century Teaching Strategies (Education Everywhere Series) https://www.youtube.com/watch?v=M_pIK7ghGw4

Myndband um einstaklingsmiðað nám með aðstoð tækninnar: How Is Technology Transforming Teaching & Classrooms? | Learning Upgrade: Technology in Iowa Schoolshttps://www.youtube.com/watch?v=QeUEZaoCX9E

Hér eru hugmyndir fyrir þá sem hafa áhyggjur af að nemandinn sé ekki að gera það sem hann á að vera að gera: AI Tools in Classroom Help Teachers Keep Students Engaged https://www.youtube.com/watch?v=9cVvRVXQzjM

Og svo endar þessi upptalning á nokkrum myndböndum um framtíðina eins og hún hófst á

Ung stúlka að segja frá reynslu sinni og hugmyndum um framtíðina: The Future of Education: A Student's Perspective https://www.youtube.com/watch?v=0U3WN3f52x8

Meira um framtíðina og Alt skólann: What Will Schools Look Like in the Future? https://www.youtube.com/watch?v=JZlgYiXzu58

This Is the Future of Education https://www.youtube.com/watch?v=aQ-tjdMnHlA

Ásrún Matthíasdóttir tók saman

Mynd fengin á https://pixabay.com/images/search/easter/

Skoðað: 1137 sinnum

Blaðið Tölvumál

Forsíða Tölvumála

Leita í vefútgáfu Tölvumála

Um Tölvumál

Tölvumál - tímarit Skýrslutæknifélags Íslands er óháð tímarit um tölvutækni og hefur verið gefið út frá árinu 1976.

Vefútgáfa Tölvumála birtir vikulega nýja grein á vef Ský og árlega er gefið út veglegt prentað tímarit undir nafninu "Tölvumál" þar sem fjallað er um tölvutækni frá ýmsum sjónarhornum og er þema blaðsins jafnan valið snemma árs og útgáfa að hausti.

Ritnefnd Ský sér um að afla efni í Tölvumál og geta allir sem áhuga hafa sent inn efni.

Um ritnefnd Tölvumála