Skip to main content
21. desember 2017

Gleðilega hátíð

jolÁgæti lesandi, ritnefnd Tölvumála óskar þér og þínum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári um leið og við þökkum fyrir samstarfið og viðtökurnar á liðnum árum. Ef þú ert í vandræðum með áramótaheiti þá stingum við upp á að skrifa grein í Tölvumál, frekar tvær en eina. Hittumst hress í janúar.

Skoðað: 1690 sinnum

Blaðið Tölvumál

Forsíða Tölvumála

Leita í vefútgáfu Tölvumála

Um Tölvumál

Tölvumál - tímarit Skýrslutæknifélags Íslands er óháð tímarit um tölvutækni og hefur verið gefið út frá árinu 1976.

Vefútgáfa Tölvumála birtir vikulega nýja grein á vef Ský og árlega er gefið út veglegt prentað tímarit undir nafninu "Tölvumál" þar sem fjallað er um tölvutækni frá ýmsum sjónarhornum og er þema blaðsins jafnan valið snemma árs og útgáfa að hausti.

Ritnefnd Ský sér um að afla efni í Tölvumál og geta allir sem áhuga hafa sent inn efni.

Um ritnefnd Tölvumála