Skip to main content
31. ágúst 2017

Skila inn greinum í blaðið!

pencil education pencil sharpener art 159731Jæja, þá er komið að því að skila inn greinum í blað haustsins. Við settum skilafrestinn 1. sept. ,sem er á morgun, en ég hef póstinn opinn fram yfir helgi ef einhver er á síðustu metrunum að ganga frá grein. Minni á að það er alltaf opið fyrir greinar hér á netinu, tekið við þeim allan sólarhringinn. Netfangið er asrun@ru.is

Kveðja frá ritstjórninni

 

 

 

 

 

https://www.pexels.com/search/pencil/

 

 

Skoðað: 1850 sinnum

Blaðið Tölvumál

Forsíða Tölvumála

Leita í vefútgáfu Tölvumála

Um Tölvumál

Tölvumál - tímarit Skýrslutæknifélags Íslands er óháð tímarit um tölvutækni og hefur verið gefið út frá árinu 1976.

Vefútgáfa Tölvumála birtir vikulega nýja grein á vef Ský og árlega er gefið út veglegt prentað tímarit undir nafninu "Tölvumál" þar sem fjallað er um tölvutækni frá ýmsum sjónarhornum og er þema blaðsins jafnan valið snemma árs og útgáfa að hausti.

Ritnefnd Ský sér um að afla efni í Tölvumál og geta allir sem áhuga hafa sent inn efni.

Um ritnefnd Tölvumála