Eldri tölublöð Tölvumála
Yfirlit yfir útgáfur Tölvumála á pdf formi. Blaðið kom fyrst úr árið 1976.
Einnig er hægt að finna öll eldri tölublöð Tölvumála á vefnum timarit.is
Skoðað: 20389 sinnum
Skil á efni
Leita í vefútgáfu Tölvumála
Um Tölvumál
Tölvumál - tímarit Skýrslutæknifélags Íslands er óháð tímarit um tölvutækni og hefur verið gefið út frá árinu 1976.
Vefútgáfa Tölvumála birtir vikulega nýja grein á vef Ský og árlega er gefið út veglegt prentað tímarit undir nafninu "Tölvumál" þar sem fjallað er um tölvutækni frá ýmsum sjónarhornum og er þema blaðsins jafnan valið snemma árs og útgáfa að hausti.
Ritnefnd Ský sér um að afla efni í Tölvumál og geta allir sem áhuga hafa sent inn efni.