Skip to main content

Vorráðstefna fagfélaga

Mótum framtíðina saman

Sameiginleg vorráðstefna fyrir félaga Ský, Stjórnvísi, Mannauðs, ÍMARK og FVH.
Fjölbreyttir fyrirlestrar úr mismunandi áttum viðskiptalífsins um framtíðina. Endum daginn á að stækka tengslanetið og skála fyrir framtíðinni og höldum svo út í vorið!

DAGSKRÁ

14:00   Velkomin

LindaHeimisdottir

14:00   Tæknivædd tunga: hagnýting máltækni í daglegu lífi

Það er óhætt að segja að bylting hafi orðið í máltækni á undanförnum árum með tilkomu tauganeta og spunagreindar. Þótt íslenska sé pínulítið tungumál eru nú fjölmargar lausnir í boði fyrir íslenska málhafa. En hvernig nýtist þessi tækni í daglegu lífi og hvað þarf helst að varast?
LinkedIn logo  Linda Heimisdóttir, framkvæmdastjóri Miðeindar
Matthías Ásgeirsson

14:20   Hvernig getur vinnuaðstaðan mótað hegðun starfsmanna?

„We shape our buildings, thereafter they shape us“, eru fræg orð Winston Curchill í seinni heimsstyrjöldinni þegar ákveða átti hvernig ætti að endurbyggja þinghúsið í Englandi – þau gefa ágætis hugmynd um innihald kynningarnar. Það má segja að megin tilgangur vinnuaðstöðunnar sé hýsing viðskiptaferla sem starfsfólk vinnur eftir. Fjallað verður um áhrif vinnuaðstöðunnar á bæði skilvirkni ferla og ánægju starfsfólks. Hvernig upplifun á aðstöðunni er lykilþáttur í vinnustaðamenningu. Hvernig hönnun og umsjón á henni getur haft ráðandi áhrif á vinnuframlag starfsmanna og þar með afkomu fyrirtækja.
LinkedIn logo  Matthías Ásgeirsson, ráðgjafi í aðstöðustjórnun VSÓ
Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir

14:40   Markaðssetning á móti risum

Hvernig kom lítill sparisjóður með stór markmið inn á markað til að hrista upp í honum?
Sparisjóðurinn indó opnaði 30. janúar 2023 og hefur hrist upp í markaðnum með því að bjóða upp á gagnsæja og sanngjarna bankaþjónustu sem er skemmtileg og laus við allt bull. Í dag hafa yfir 50.000 Íslendinga opnað reikning í indó og tíunda hver kortafærsla er nú greidd með indó korti.

LinkedIn logo  Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir, markaðsstjóri Indó

15:00   Kaffi og konfekt

Andri Þór Guðmundsson

15:20   Mikilvægi menningar

Forsenda þess að fyrirtæki nái markmiðum sínum er að menning fyrirtækisins styðji við stefnu þess. Ölgerðin hefur náð miklum vexti á undanförnum áratugum með árangurdrifinni og jákvæðri menningu.
LinkedIn logo  Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar
Rúna Magnúsdóttir

15:40   Út úr boxunum, inn í óvissuna: Mannauður í breyttum heimi

Í þessu erindi munum við skoða afleiðingar mannlegrar hegðunar um það hvernig samfélagið og við sjálf höfum pakkað okkur og öðrum inn í ósýnileg box sem halda aftur af okkur í lífi og starfi. Við kynnumst einföldum og áhrifaríkum leiðum til að kíkja ofaní boxin, opna þau og endurröðum með gleðina og framsýni að leiðarljósi. 
LinkedIn logo  Rúna Magnúsdóttir, Út-úr-boxinu leiðtogamarkþjálfi. Crafting Tomorrow's Leadership Today
Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé

Ráðstefnustjóri

LinkedIn logo  Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé, CEO Alda

16:00  Skálum saman fyrir framtíðinni og tengjumst!

Léttar veitingar og tengslanetið stækkað í góðra vina hópi.

18:00  Partýið búið - haldið saman út í vorið!


logo imark
logo stjornvisi

DSC 6016
DSC 6022
DSC 6025
DSC 6026
DSC 6034
DSC 6036
DSC 6059
DSC 6062
DSC 6068
DSC 6074
DSC 6082
DSC 6092
DSC 6097
DSC 6106
DSC 6111
DSC 6119
DSC 6124
DSC 6146
DSC 6151
DSC 6153
DSC 6154
DSC 6173
DSC 6197
DSC 6198
DSC 6205
DSC 6206
DSC 6213
DSC 6217
DSC 6230
DSC 6235
DSC 6242
DSC 6245
DSC 6251
DSC 6265
DSC 6286
DSC 6290
DSC 6298
DSC 6304
DSC 6311
DSC 6317
DSC 6319
DSC 6329
DSC 6331
DSC 6334
DSC 6342
DSC 6346
DSC 6349
DSC 6352
DSC 6358
DSC 6362
DSC 6366
DSC 6369
DSC 6372
DSC 6375
DSC 6384
DSC 6399
DSC 6415
DSC0016
DSC0017
DSC0020
DSC0024
DSC0028
DSC0029
DSC0030
DSC0036
DSC0048
DSC0064
DSC0072
DSC0076
DSC0078
DSC0080
DSC0081
DSC0103
DSC0105
DSC0114
DSC0122
DSC0127
DSC0149
DSC0159
DSC0162
DSC0168
DSC0172
DSC0197
DSC0219
DSC0225
DSC0227
DSC0237
DSC0243
DSC0251
DSC0254
DSC0267
DSC0269
DSC0279
DSC0285
DSC0302
DSC0309
DSC0310
DSC0311
DSC0315
DSC0319
DSC0323
DSC0328
DSC0333
DSC0335
DSC0337
DSC0343
DSC0345
DSC0348
DSC0355
DSC0369
DSC0376
DSC0379
DSC9304
DSC9311
DSC9320
DSC9325
DSC9333
DSC9338
DSC9340
DSC9343
DSC9355
DSC9372
DSC9386
DSC9387
DSC9404
DSC9407
DSC9408
DSC9412
DSC9414
DSC9417
DSC9423
DSC9425
DSC9430
DSC9444
DSC9455
DSC9460
DSC9466
DSC9468
DSC9472
DSC9478
DSC9483
DSC9486
DSC9489
DSC9493
DSC9498
DSC9503
DSC9507
DSC9516
DSC9517
DSC9520
DSC9521
DSC9526
DSC9529
DSC9531
DSC9534
DSC9541
DSC9544
DSC9547
DSC9551
DSC9555
DSC9563
DSC9565
DSC9569
DSC9575
DSC9577
DSC9581
DSC9584
DSC9590
DSC9596
DSC9598
DSC9602
DSC9604
DSC9609
DSC9614
DSC9621
DSC9627
DSC9630
DSC9633
DSC9637
DSC9643
DSC9645
DSC9649
DSC9657
DSC9658
DSC9668
DSC9671
DSC9678
DSC9680
DSC9686
DSC9689
DSC9693
DSC9696
DSC9701
DSC9702
DSC9706
DSC9713
DSC9714
DSC9720
DSC9725
DSC9730
DSC9733
DSC9736
DSC9739
DSC9744
DSC9746
DSC9753
DSC9757
DSC9764
DSC9770
DSC9773
DSC9776
DSC9796
DSC9803
DSC9807
DSC9811
DSC9818
DSC9825
DSC9830
DSC9846
DSC9856
DSC9881
DSC9889
DSC9892
DSC9895
DSC9908
DSC9922
DSC9925
DSC9933
DSC9950
DSC9979
DSC9981
DSC9987
DSC9992
DSC9994
DSC9999



  • Þátttökugjald: 10.900 kr.

    ATH. Reikninga þarf að greiða fyrir viðburð og ekki er tekið við afboðunum eftir 24. apríl.
  • Léttar veitingar