Markaðssetning á netinu
Hádegisfundur á Grand hóteli
20. maí 2015 kl. 12-14
„Ég hefði átt að gúggla betur - gerði það ekki!“
Tækifæri í markaðssetningu á netinu
Twitter: @SkyIceland #gerditadekki
Að markaðssetja vörur og þjónustu á netinu er þáttur sem vefstjórnendur þurfa í vaxandi mæli að kunna skil á, í það minnsta að vera vel viðræðuhæfir og vita hvaða leiðir eru færar.
Á þessum fundi verður farið yfir nokkrar af þeim leiðum sem mörg fyrirtæki og stofnanir nota t.d. efnismarkaðssetningu (e. content marketing), samfélagsmiðla og markpósta (e. email marketing). Einnig verður erindi um rétta mælingu á árángri markaðsherferða í gegnum Google Analytics.
Dagskrá:
11:50-12:05 Afhending gagna
12:05-12:20 Fundur settur og hádegisverður borinn fram
12:20-12:40 Brjótum internetið
(Content marketing)
Atli Fannar Bjarkason, Nútíminn
12:40-13:00 Engir like-leikir á Íslandi árið 2020
Notkun samfélagsmiðla í markaðsstarfi
Andri Már Kristinsson, Landsbankinn
13:00-13:20 Að nota e-mail í markaðssetningu
(email marketing)
Bjarki Pétursson, Zenter
13:20-13:40 Hvað virkar og hvað ekki?
Tilgangur tölfræðinnar og nokkrar léttar æfingar fyrir hugann
Snorri Páll Haraldsson, Hugsmiðjan
13:40- 14:00 Pallborðsumræður
Fundarstjóri: Sesselja Vilhjálmsdóttir, TagPlay
Undirbúningsnefnd: Stjórn faghóps Ský um vefstjórnun
Matseðill: Lasagna með góðu meðlæti. Konfekt / kaffi /te á eftir.
Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský: 5.500 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn: 8.900 kr.
Þátttökugjald fyrir aðila utan vinnumarkaðar: 3.500 kr
-
20. maí 2015