Rafræn lyfjaumsýsla-til hvers og fyrir hvern?
Rafræn lyfjaumsýsla - til hvers og fyrir hvern?
Ráðstefna faghópsins Fókus og Skýrslutæknifélags Íslands
Grand hótel 22. nóvember 2006 kl. 13:00 - 16:00
Á ráðstefnunni var fjallað um rafræna umsýslu lyfja m.a. rafræn
lyfjafyrirmæli og skráningu lyfja í rafræna sjúkraskrá og
lyfjagagnagrunninn. Þar var m.a. skoðuð gagnsemi og notkun
lyfjagagnagrunnsins ásamt því hvernig rafræn lyfjaumsýsla reynist út
frá gæðasjónarmiði, öryggi sjúklinga, heilsuhagfræði og frá sjónarhóli
stjórnenda og heilbrigðisstarfsmanna.
Dagskrá
12:50
Skráning fundargesta
13:05
Ávarp
Einar Magnússon skrifstofustjóri á skrifstofu lyfjamála í Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu
13:15
Rafræn skráning lyfja út frá forvörnum og öryggi sjúklinga - Glærur -
Óskar Einarsson læknir á Landspítala-háskólasjúkrahúsi
13:35
Þróun í skráningu lyfjaupplýsinga - Glærur -
Auður Harðardóttir verkefnisstjóri í upplýsingatækni Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu
13:55
Lyfjaupplýsingar í heilsugæslu - ónýttir möguleikar
- Glærur - Kristján Linnet lyfjafræðingur hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
14:15
Umræður
14:25
Kaffihlé
14:45
Lyfjagrunnurinn - notkun og gagnsemi - Glærur -
Matthías Halldórsson landlæknir
15:05
Gildi rafrænna lyfjagagna frá ýmsum sjónarhornum
- Glærur Anna Birna Almarsd -
- Glærur Aðalsteinn Guðmundss. --Anna Birna Jensdóttir hjúkrunarforstjóri hjúkrunarheimilisins
Sóltúns
-Anna Birna Almarsdóttir lyfjafræðingur og dósent í
stefnumörkun lyfjamála
-Aðalsteinn Guðmundsson öldrunarlæknir
15:45
Umræður
16:00
Ráðstefnuslit
Ráðstefnustjóri var Guðmundur Einarsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Undirbúningsnefnd voru stjórn Fókus, faghóps um upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu en hana skipa:
Valgerður Gunnarsdóttir, Bjarni Þór Björnsson, María Heimisdóttir, Ásta
Thoroddsen, Benedikt Benediktsson, Arnheiður Guðmundsdóttir og Björn
Jónsson
-
22. nóvember 2006