Skip to main content

Geta samskipti bjargað mannslífum?

Fyrstu viðbragðsaðilar treysta á snerpu og óaðfinnanleg samskipti til að bjarga mannslífum, samræma aðgerðir og viðhalda öryggi. 

En hvaða hlutverki gegna fjarskiptafyrirtæki þegar neyðarástand skapast? Uppgötvaðu hvernig fjarskiptafyrirtæki starfa á neyðartímum og lærðu hvað gerist þegar samskiptaleiðir truflast. Vertu með í okkur á áhugaverðum viðburði sem varpar ljósi á mikilvægu hlutverki samskipta.
Hvort sem þú ert fagmaður, áhyggjufullur borgari eða einfaldlega forvitinn, þá er þessi viðburður fyrir þig!

Dagskrá:

08:00   Húsið opnar - Morgunverður

Guðbrandur Örn Arnarson
Sigurður Ingi Hauksson
08:30   Fjarskipti á hamfaratímum
Aðgerðir vegna eldsumbrota í Grindavík hafa frá 2021 verið afar krefjandi fyrir viðbragðsaðila sem og aðra hagaðila.
Guðbrandur Örn Arnarson, Landsbjörg og Sigurður Ingi Hauksson, Neyðarlínan
Jón Svanberg Hjartarson
08:50   „Svartur föstudagur“ – öryggisatvik við uppfærslu eldveggja 112
Jón Svanberg Hjartarson, Neyðarlínan
Ingigerður Guðmundsdóttir
09:10   Fjarskipti á hættustigi
Hlutverk fjarskiptafyrirtækja þegar kemur að náttúruhamförum líkt og eldgosi er að tryggja örugg fjarskipti. Helstu sérfræðingar standa vakt dag og nótt og eru í náinni samvinnu við Almannavarnir, Neyðarlínu, viðbragðsaðila og önnur fjarskiptafélög við að tryggja öruggt fjarskiptasamband. Í þessum fyrirlestri verður greint frá helstu kröfum, störfum og ábyrgð fjarskiptafyrirtækja við náttúruhamfarir.
Ingigerður Guðmundsdóttir, Vodafone
Snorri Olgeirsson
09:30   Samtöktun fjarskipta
Hvað er klukka í fjarskiptum, hvað gerist ef við missum taktinn, hvaða skref þarf að stíga til að halda takti? Samtöktun er hugtak sem er vel þekkt innan fjarskipta, en afhverju er hún mikilvæg?
Snorri Olgeirsson, Míla

09:50   Umræður og spurningar úr sal

10:00   Fundarslit

Ingvar Bjarnason
Fundarstjóri: Ingvar Bjarnason, Míla

20240313 083019
20240313 083026
20240313 083111
20240313 083135
20240313 083141
20240313 083146
20240313 084148
20240313 084202
20240313 084853
20240313 090431
20240313 091355
20240313 092743
20240313 094131
20240313 095654
20240313 095742
20240313 095816
20240313 095900

  • Félagsmenn Ský:       7.300 kr.
    Utanfélagsmenn:   13.900 kr.
    Félagar utan vinnumarkaðar: 6.000 kr.
  • Léttur morgunverður