Rafræn sjúkraskrá - Til hvers og fyrir hvern?
Ráðstefna á Grand Hótel 23. mars 2006
Frá 13:00-16:30
Á ráðstefnunni var fjallað um rafræna
sjúkraskrá frá mörgum sjónarhornum m.a. evrópsku, hagfræðilegu og
notendasjónarhorni til þess að varpa ljósi á hve margþætt rafræn
sjúkraskrá
er og hver þýðing hennar er fyrir
heilbrigðiskerfið. Sérstakur gestur ráðstefnunnar var stjórnarmaður í EFMI,
Evrópusamtaka um upplýsingatækni í
heilbrigðisþjónustu Dr. John Bryden sem er frumkvöðull í
upplýsingatækni í
heimalandi sínu Skotlandi. Hann talaði m.a. um reynslu Skota af
rafrænni
sjúkraskrá og verkefni Englendinga við að koma upp rafænu
heilbrigðisneti.
Dagskrá:
13:00 -13:15 |
Davíð Á. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu flytur ávarp |
13:15 - 14:05 |
"Festina Lente" a Philosophy for National Health Informatics. Reynslan af rafrænni sjúkraskrá í heilsugæslu í Skotlandi og verkefni Breta við að samtengja sjúkraskrár
Dr. John Bryden, stjórnarmaður í Evrópusamtökum í upplýsingatækni í heilbr.kerfinu EFMI.
- Glærur -
|
14:05 - 14:35 |
Rafræn sjúkraskrá á Norðurlöndum
Benedikt Benediktsson, tölvunarfræðingur
Verkefnisstjórn íslenska heilbrigðisnetsins Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu - Glærur -
|
14:35 - 15:00 |
Kaffihlé |
15:00 - 15:30 |
Lífæð heilbrigðiskerfisins
María Heimisdóttir læknir, PhD, MBA
formaður nefndar um rafræna sjúkraskrá Landspítali Háskólasjúkrahús
|
15:30 - 16:00 |
Rafræn sjúkraskrá frá ýmsum sjónarhornum
Jónína Bjarmarz alþingismaður og formaður nefndar heilbrigðis- og
tryggingamálaráðherra um endurskilgreiningu verksviða unnan
heilbrigðisþjónustunnar |
16:30 |
Ráðstefnuslit |
Fundarstjóri var Sigurður Guðmundsson landlæknir.