Hvað er í boði fyrir opinbera aðila?
Hagnýt tól og tækifæri sem opinberir aðilar geta hagnýtt allt frá regluvirki til núverandi tæknilausna og framtíðarpælingar.
Dagskrá:
11:50 Húsið opnar
12:00 Fundur settur, hádegisverður borinn fram og tengslanetið styrkt
12:20 Gagnalandslag í mótun – kortlagning, flokkun og skráning (ó)skipulagðra gagna
Framundan er mikið átak hjá borginni við að byggja upp grunngagnainnviði, hreinsa upp gögn í stafrænu umhverfi borgarinnar, hanna og smíða nýjar gagnapípur, greina grunngögn og kjarnastarfsemi sviða borgarinnar, hanna gagna- og upplýsingaflæði og smíða gagnaviðmót. En til hvers?
Inga Rós Gunnarsdóttir, gagnastýra Reykjavíkurborgar
Framundan er mikið átak hjá borginni við að byggja upp grunngagnainnviði, hreinsa upp gögn í stafrænu umhverfi borgarinnar, hanna og smíða nýjar gagnapípur, greina grunngögn og kjarnastarfsemi sviða borgarinnar, hanna gagna- og upplýsingaflæði og smíða gagnaviðmót. En til hvers?
Inga Rós Gunnarsdóttir, gagnastýra Reykjavíkurborgar
12:40 Stafrænt pósthólf, til þjónustu reiðubúið
Hvernig virkar stafrænt pósthólf og hvaða hlutverki er því ætlað í opinberri þjónustu til framtíðar?
Hólmfríður Sigríður Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Stafrænu Íslandi
Hvernig virkar stafrænt pósthólf og hvaða hlutverki er því ætlað í opinberri þjónustu til framtíðar?
Hólmfríður Sigríður Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Stafrænu Íslandi
13:00 Innskráning fyrir alla
Kynning á notkunardæmum og virkni Innskráningar- og umboðskerfis Ísland.is og hvernig geta stofnanir nýtt sér það.
Hrefna Lind Ásgeirsdóttir, tækni- og þróunarstjóri Stafræns Íslands
Kynning á notkunardæmum og virkni Innskráningar- og umboðskerfis Ísland.is og hvernig geta stofnanir nýtt sér það.
Hrefna Lind Ásgeirsdóttir, tækni- og þróunarstjóri Stafræns Íslands
13:20 Gott að eldast
Hvernig snýr stafræn þjónusta að eldra fólki? Hvar liggja tækifæri fyrir notendur og stofnanir?
Berglind Magnúsdóttir, verkefnastjóri Gott að eldast, félags- og vinnumarkaðsráðuneytið
Elsa B. Friðfinnsdóttir, sérfræðingur hjá heilbrigisráðuneytinu
Hvernig snýr stafræn þjónusta að eldra fólki? Hvar liggja tækifæri fyrir notendur og stofnanir?
Berglind Magnúsdóttir, verkefnastjóri Gott að eldast, félags- og vinnumarkaðsráðuneytið
Elsa B. Friðfinnsdóttir, sérfræðingur hjá heilbrigisráðuneytinu
13:40 Hvernig geta opinberar stofnanir nýtt sér Chat GPT
Haukur Barri mun í erindi sínu fjalla um ólíka hagnýtingarmöguleika sem opnast hefur fyrir með tilkomu öflugra mállíkana á borð við GPT-4 og taka dæmi um hvernig opinberar stofnanir geta nýtt sér tæknina. Þá mun hann kynna sérstaklega umbreytandi gervigreindarlausn sem unnið er að hjá Miðeind um þessar mundir og verður gerð aðgengileg von bráðar.
Haukur Barri Símonarson, sérfræðingur í djúpum tauganetum og gervigreind hjá Miðeind
Haukur Barri mun í erindi sínu fjalla um ólíka hagnýtingarmöguleika sem opnast hefur fyrir með tilkomu öflugra mállíkana á borð við GPT-4 og taka dæmi um hvernig opinberar stofnanir geta nýtt sér tæknina. Þá mun hann kynna sérstaklega umbreytandi gervigreindarlausn sem unnið er að hjá Miðeind um þessar mundir og verður gerð aðgengileg von bráðar.
Haukur Barri Símonarson, sérfræðingur í djúpum tauganetum og gervigreind hjá Miðeind
14:00 Fundarslit
Fundarstjóri: Sara Lind Guðbergsdóttir, forstjóri Ríkiskaupa
Undirbúningsnefnd: Stjórn faghóps Ský um rafræna opinbera þjónustu
Fjóla María Ágústsdóttir, leiðtogi stafræns umbreytingateymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Karen María Jónsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu sviðstjóra Þjónustu- og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar
Vigdís Jóhannsdóttir, markaðsstjóri verkefnastofu um Stafrænt Ísland
-
10. maí 2023
-
kl. 12:00 - 14:00
-
Aðkoma Sigtúnsmegin
-
Félagsmenn Ský: 7.500 kr.
Utanfélagsmenn: 13.500 kr.
Félagar utan vinnumarkaðar: 5.500 kr. -
Steikt ýsa í raspi með lauksmjöri, sýrðum agúrkum, kartöflum og blönduðu grænmeti
Vegan: Bakaðar beður, pistasíur, granad epli, sellerírótarmauk og stökk svartrót
Kaffi/te og sætindi á eftir