Skip to main content

Azure - uppfærslur og öryggi

Hvernig best er að stýra uppfærslum og öryggismálum á vinnustöðum með hjálp Azure.

Dagskrá:

11:50   Húsið opnar

12:00   Fundur settur og hádegisverður borinn fram

Gretar Gislason
12:20   Hvernig er hægt að auka skilvirkni og yfirsýn í rekstri á Azure umhverfi?
Stærsta vandamál fyrirtækja og rekstraraðila á Azure umhverfi er yfirsýn, skilvirkni og sjálfvirkni þegar kemur að rekstri á Azure umhverfi. Stjórnaðu Azure umhverfinu þínu á skilvirkan hátt með því að nýta öflug verkfæri sem eru hönnuð til að einfalda rekstur, bæta eftirlit og auka öryggi.
Grétar Gíslason, Atmos Cloud
Ragnar Sigurdsson
12:40   Að viðhalda öflugu öryggi í skýjaumhverfinu
Fjallað um nýjustu getu Defender for Cloud og Azure Sentinel til að viðhalda öflugu öryggi í skýjaumhverfinu þínu og hvernig þessi samþættu tól geta hjálpað til við að fá yfirsýn yfir öryggi hugbúnaðar, þjónum og þjónustum, á sama tíma og þau bjóða upp á alhliða eftirlit og vernd.
Ragnar Sigurðsson, Advania
Stefan Jokull Sigurdarson
13:00  Vöktun, áreiðanleiki og afkastamælingar í rauntíma með Azure Monitor
Azure Monitor gerir þér kleift að fylgjast með og vakta kerfin þín í rauntíma og bregðast við skertum afköstum og/eða villum fljótt og örugglega.
Stefán Jökull Sigurðarson, Lucinity
Dagbjartur Vilhjalmsson
13:20   Áskoranir í samruna fyrirtækja milli landa
Helstu áskoranir og lausnir við samruna þriggja fyrirtækja í ólíkum heimshlutum.
Dagbjartur Vilhjálmsson, Nox Health

13:40   Umræður og spekileki

14:00   Fundarslit

Ulfar Ragnarsson
Fundarstjóri: Úlfar Ragnarsson, Árvakur

20230426 125636
20230426 125701
20230426 125716
20230426 125725
20230426 125738
20230426 132316
20230426 132437

  • Félagsmenn Ský:     7.500 kr.
    Utanfélagsmenn:   13.500 kr.
    Félagar utan vinnumarkaðar: 5.500 kr.
  • Mascarponefyllt og beikonvafin kjúklingabringa með seljurótar kartöflumús
    Vegan: Grænmetis- og baunabuff, kjúklingabaunir, salat og úllala sósa
    Kaffi/te og sætindi á eftir