Skip to main content

Aðalfundur Ský

AÐALFUNDUR SKÝ 2019
FIMMTUDAGINN 28. FEBRÚAR KL. 12 - 14

Engjateigi 9, kjallara

Fundurinn er einungis opinn skráðum félagsmönnum í Ský.
Boðið verður uppá samlokur og hvetjum við alla til að efla tengslanetið.

Vinsamlegast athugið að tilkynna þarf þátttöku fyrirfram á fundinn með því að senda tölvupóst á sky@sky.is eigi síðar en miðvikudaginn 27. febrúar.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins

 

FAGHÓPAR INNAN SKÝ ERU EFTIRTALDIR OG ER KOSIÐ Í STJÓRN ÞEIRRA Á AÐALFUNDI SKÝ (NEMA ÖLDUNGADEILD). HVETJUM VIÐ FÉLAGA TIL AÐ TAKA VIRKAN ÞÁTT Í STARFINU MEÐ OKKUR OG GEFA KOST Á SÉR Í STJÓRNIR FAGHÓPA - HELSTU VERKEFNI FAGHÓPA ERU AÐ UNDIRBÚA 1-3 VIÐBURÐI Á VETRI UM MÁLEFNI FAGHÓPSINS.

Veldu faghóp til að sjá nánari upplýsingar um viðkomandi hóp:

Hvetjum alla áhugasama sem vilja starfa í faghópum að bjóða sig fram. Auk þess vantar fólk í Orðanefnd Ský, Siðanefnd og Ritnefnd Tölvumála ásamt stjórn Ský.

Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram í stjórn, faghópa eða nefndir Ský eru beðnir að hafa samband í gegnum sky@sky.is sem allrafyrst. Bendum á að tilkynna þarf um framboð í stjórn Ský eigi síðar en þremur dögum fyrir aðalfund.


20190228 122557
20190228 122602
20190228 122902
20190228 122909
20190228 122914
20190228 122917
20190228 122918
20190228 122927
20190228 122933
20190228 123856
20190228 123903
20190228 125350
20190228 125357
20190228 125503
20190228 125506
20190228 125550 FB
20190228 125555
20190228 125600

  • 28. febrúar 2019