Skip to main content

Tæknileg útfærsla skýjalausna

Hádegisfundur á Grand hóteli 10. jan.  kl. 12-14 
Tæknileg útfærsla á skýjalausnum

Twitter: @SkyIceland #SkyjaTaekni 

Viðburðurinn er ætlaður þeim sem hafa áhuga á að skoða skýjalausnir fyrir stofnanir eða stór fyrirtæki og vilja kynna sér hvernig stórir opinberir aðilar hafa farið að við innleiðingu Office365. Fjallað verður um innleiðingu Office365 hjá stórum stofnunum og hvernig fyrirkomulag á útboðum mun breytast með tilkomu skýjalausna.

Dagskrá:  

11:50-12:05     Afhending gagna

12:05-12:20    Fundur settur og hádegisverður borinn fram

12:20-12:40    Office365 innleiðing hjá Reykjavíkurborg
                         Arnar Þór Sigurðarson, Reykjavíkurborg

12:40-13:00    Útboð á skýjalausnum – notendaprófanir og samningskröfur
                         Guðrún Birna Finnsdóttir, Ríkiskaupum             

13:00-13:20    Hverju bæta skýjaþjónustur við?
                          Sævar Haukdal, Microsoft Íslandi

13:20-13:40    Leiðin í Skýjið
                         Eyjólfur Árnason, Íslandsstofa

13:40-14:00    Umræður
                         Fyrirlesarara svara fyrirspurnum

14:00              Fundarslit

Fundarstjóri: Ingibjörg Sigrún Stefánsdóttir, FME

Undirbúningsnefnd: Stjórn faghóps Ský um rafræna opinbera þjónustu.
Matseðill: Léttsaltaður þorskur með tómatkjötsósu, avókadó, basil og bankabyggi. Sætindi / kaffi /te á eftir.

Verð fyrir félagsmenn Ský: 5.900 kr.
Verð fyrir utanfélagsmenn: 9.700 kr.
Verð fyrir aðila utan vinnumarkaðar: 4.000 kr.


20180110 134255
20180110 134308

  • 10. janúar 2018