Videó á vefinn, hvað svo?
Hádegisfundur á Grand hóteli
29. október 2014 kl. 12-14
“Videó á vefinn og hvað svo?”
Twitter: @SkyIceland #VideoVef
Fyrirtæki, stofnanir og einstaklingar eru í auknum mæli farin að nota myndbönd til að koma vörum sínum og þjónustu á framfæri á vefnum. En það er að ýmsu að hyggja áður en ráðist er í þessa vinnu.
Á þessum hádegisfundi leitumst við að svara spurningum á borð við hvers vegna og hvenær ættu fyrirtæki/stofnanir/einstaklingar að nota myndbönd á netinu? Hvers virði er að gera gott myndband með tilliti til t.d. mörkunar, samfélagsmiðla og leitarvélabestunar? Videó á vefinn og hvað svo?
Dagskrá:
11:50-12:05 Afhending gagna
12:05-12:20 Fundur settur og hádegisverður borinn fram
12:20-12:40 Myndefni - sem bætir og kætir
Einar Ben, Tjarnargatan
12:40-13:00 Þurfum við ekki að vera með video?
Ingólfur Bjarni Sigfússon, RÚV
13:00-13:20 Efnismarkaðssetning/Content marketing – Er fyrirtækið þitt að taka þátt?
Magnús Magnússon, Íslenska auglýsingastofan
13:20-13:40 ÍSB TV – Ég bjó til myndband, hvað svo?
Hjalti Rögnvaldsson, Íslandsbanki
13:40-14:00 Umræður
14:00 Fundarslit
Fundarstjóri: Þóranna K. Jónsdóttir, Markaðsmál á mannamáli
Undirbúningsnefnd: Faghópur um vefstjórnun
Matseðill: Ostagljáð sinnepskryddhjúpuð laxasteik með vorlauks byggotto og paprikusósa. Konfekt / kaffi /te á eftir.
Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský: 5.500 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn: 8.900 kr.
Þátttökugjald fyrir aðila utan vinnumarkaðar: 3.500 kr.
-
29. október 2014