Skip to main content

Hugbúnaðarráðstefnan

Hugbúnaðarráðstefnan verður haldin þann

21. nóvember á Grand hóteli kl. 13 - 17

"Smíðað fyrir símann"

Taktu þátt í umræðunni á Twitter:  @SkyIceland #AlltSnjallt

Á ráðstefnunni verður farið um víðan völl í umfjöllun um hugbúnaðargerð fyrir farsíma.  Fjallað verður um nýjungar í forritun og tækni, samspil hefbundinnar vefforritunar og forritunar fyrir farsíma og innihalds- og hönnunarsjónarmið tengd "mobile" hugbúnaðarþróun.  Tilvalið tækifæri fyrir forritara landsins að hittast og fræðast um nýjungar í hugbúnaðargerð. 


Eftirtaldir fyrirlestrar verða á ráðstefnunni:

12:45  Húsið opnar - ráðstefnugögn afhent

13:00 User-centred Design for the Mobile Web
             The challenges of designing the User Experience for mobile websites
             accessed via mobile devices 
- namely, Smartphones and Tablets
             Charles Andrew Christie, We Do

13:20  Hvernig byggja skal fullkomna snjallsíma upplifun
             Tips and tricks
             Páll Þór Pálsson, Betware

13:40  Þróunarumhverfi fyrir mobile vefforritun
             Javascript, Web Apps, Testing, Debugging
             Björn Ingimundarson, Betware

14:00  Mobile Apps á markað 
             Reynslusaga
             Þorsteinn Friðriksson, Plain Vanilla Games 

14:20  Kaffihlé

15:00  Windows 8 smáforritunargerð, hvað er svona merkilegt við það?
             Windows 8 App, þróunartól, Windows Store, eiginleikar og möguleikar
             Halldór Hrafn Gíslason, Opin Kerfi

15:20  Hönnun og forritun á snjöllu vefviðmóti
             Responsive Layouts, JavaScript, HTML5
             Már Örlygsson, Hugsmiðjan

15:40  Hvað er nýtt í fjarskiptaheiminum
             Draumórar forritara
             Torfi Gunnarsson, Nova

16:00  Native Apps - Þróunarferli í iOS og Android frá A-Ö
             AppDesign, Java, ObjectiveC, Testing
             Helgi Pjetur Jóhannsson, Stokkur

16:20  Ógnanir og tækifæri í miðlun efnis fyrir síma og spjaldtölvur
              Sigurjón Ólafsson, Íslandsbanki

16:40  Samantekt og ráðstefnuslit

Ráðstefnustjóri: Gunnar Thorberg, Kapall markaðsráðgjöf

Undirbúningsnefnd: Stjórn faghóps Ský um hugbúnaðargerð

Þátttökugjald fyrir félaga í Ský:  9.500 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn:  11:500 kr.
Þátttökugjald fyrir aðila utan vinnumarkaðar:  3.500 kr.

Tilboð til háskólanema í tölvunarfræði/verkfræði  1.000 kr.


20121121 145536
20121121 145550
20121121 145555
20121121 145603
20121121 145622
20121121 145641

  • 21. nóvember 2012