Skip to main content

Aðalfundur fjarskiptahóps

Fundurinn verður því haldinn í húsnæði Símans að
Ármúla 25
fimmtudaginn 22. mars kl. 17:00 til um 18:00.

Twitter: #fjarskipti

Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

2. Skýrsla stjórnar og umræður um hana.
     Stjórnin mun m.a. koma með tillögur um mögulegar kynningar á næsta starfsári
     en jafnframt leita eftir tillögum hjá fundargestum.

3. Kosning stjórnar.

4. Önnur mál.

5. Erindi Jóns Inga Einarssonar, framkvæmdastjóra RHnets, um eina að grunnforsendum rafrænna samskipta Íslands:  Neðansjávarstrengir.

6. Erindi Anil Thapa hjá Reiknistofnun Háskóla Íslands um norrænu reikniþyrpinguna sem hýst er hjá Thor Data Center (ThorDC) í Hafnarfirði:  NHPC - Joint Nordic Supercomputer in Iceland.

Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum Ský og kostar að sjálfsögðu ekkert inn.

Ath. fundurinn verður í Ármúla 25 (húsnæði Símans) og ekki þarf að skrá sig fyrirfram á hann.

Endilega vertu í sambandi ef þú hefur áhuga á að taka þátt í starfi faghóps Ský um fjarskiptamál.



  • 22. mars 2012