PCI DSS
Hádegisverðarfundur: PCI DSS - Öryggiskröfur greiðslukortafyrirtækjanna gagnvart fyrirtækjum
Hvenær: 2. febrúar kl. 12 - 14
Hvar: Grand hóteli, Gullteigur
Á þessum spennandi hádegisverðarfundi verður rætt um helstu vandamál sem fyrirtæki standa frammi fyrir til að uppfylla kröfur greiðslukortafyrirtækjanna (PCI-DSS) um öryggi og hvaða lausnir standa til boða.
Þetta er kjörið tækifæri til þess að hitta þá sem e.t.v. „standa í framlínunni“ í þessum málum hér á landi og leita ráða.
Dagskrá:
11:50 - 12:00 Húsið opnar og ráðstefnugögn afhent
12:00 - 12:20 Fundur settur, hádegisverður borinn fram
12:20 - 12:40 Innleiðing PCI DSS, vandamál og lausnir
Einar Ragnar Sigurðsson, Skýrr
12:40 - 13:10 Sýndarkortanúmer - lausn á boðgreiðslum
Daði Már Steinþórsson, Valitor
13:10 - 13:30 Lausn til að losna við greiðslukortanúmer út úr afgreiðslukerfum og punktar um PA DSS
Guðmundur Jónsson, Point
13:30 - 13:50 Veföryggiskröfur PCI DSS
Theódór Ragnar Gíslason, Teris
13:50 - 14:00 Umræður
Fundarstjóri: Svavar Ingi Hermannson
Undirbúningur: Faghópur Ský um öryggismál
Svavar Ingi Hermannsson, Kristján Geir Arnþórsson, Hörður Helgi Helgason, Þorvarður Kári Ólafsson og Stefán Snorri Stefánsson
Matseðill: Pönnusteikt bleikja með gljáðu grænmeti, kartöflusneiðum möndlu / rækjusmjöri.
kaffi / te og konfekt
Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský 4.900 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn 7.900 kr.
Þátttökugjald fyrir aðila utan vinnumarkaðar 3.000 kr.
-
2. febrúar 2011