Hugbúnaðarráðstefna
Hugbúnaðarráðstefna Ský; Grand hótel 23. nóvember kl. 13 - 16:10
Stofnun faghóps um hugbúnaðargerð; Grand hótel 23. nóvember kl. 16:15 - 17
Lífsferill hugbúnaðarkerfa
Hugbúnaðarráðstefna Ský á Grand Hótel þriðjudaginn 23. nóvember kl. 13 - 16:10
Hugbúnaðarráðstefnan í ár fjallar um lífsferil hugbúnaðar. Farið verður í aðferðarfræði vörustjórnunar, smíði hugbúnaðar, aðferðir við viðhald hugbúnaðar og hugbúnaðarprófanir.
í lokin verður farið yfir helstu atriði laga um höfundarrétt hugbúnaðar.
Ráðstefnan ætti að gefa gott yfirlit yfir hvað upplýsingatæknifyrirtæki í dag eru að nýta sér við hugbúnaðargerð og stjórnun hugbúnaðarverkefna.
Dagskrá
13:00 Lífsferill hugbúnaðar – yfirlit 13:15 Vörustjórnun hugbúnaðar
Frá verkefnum til vörustjórnunar
Steindór S. Guðmundsson, Betware
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Hugsmiðjan
13:50 Hugbúnaðargerð
Sveinn S. Hannesson, Hugvit
Microsoft TFS í lífsferli hugbúnaðar
Gunnar Örn Þorsteinsson, LS Retail
Guðni Ólafsson, CCP
14:45 Kaffihlé
15:05 Viðhald hugbúnaðar
Notkun Kanban við viðhaldsverkefni
Sigurður Örn Gunnarsson, TERIS
Scrum – sáluhjálp forritarans?
Torfi R. Kristjánsson, Skýrr
15:45 Höfundarréttur að hugbúnaði
Erla S. Árnadóttir, LEX
16:10 Ráðstefnu slitið
Ráðstefnustjóri: Bjarni Júlíusson
Í framhaldi af ráðstefnunni verður stofnaður faghópur um hugbúnaðargerð
16:15 – 17:00 Stofnfundur faghóps um hugbúnaðargerð
Undirbúningsnefnd: Ragnheiður Birna Björnsdóttir,TR, Hlynur Johnsen, Betware, Pétur Snæland, To-Increase, Torfi R. Kristjánsson, Skýrr, Sigurður E. Guttormsson, Trackwell og Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Hugsmiðjan
Verð fyrir félagsmenn Ský 7.500 kr.
Verð fyrir utanfélagsmenn 9.500 kr.
Verð fyrir aðila utan vinnumarkaðar 2.000 kr.
-
23. nóvember 2010