Skip to main content

Innri vefir - þekkingarsöfnun?

 „Innri vefir – þekkingarsöfnun?“

Hádegisverðarfundur á Grand Hótel þriðjudaginn 27. apríl kl. 12 – 14

Innri vefur eða innra net fyrirtækja getur verið öflug upplýsingaveita fyrir starfsfólk og góð leið til þess að safna saman þekkingu starfsmanna. Á þessari ráðstefnu verða kynntir nokkrir af öflugustu innri vefum Íslands og reynslan af þeim.

Fundinum er m.a. ætlað að fjalla um eftirfarandi:
- Stofnun innri vefja
- Hvernig er stutt við tilveru innri vefs
- Hlutverk vefstjóra sem sér tæknilega um vefinn og aðila sem stýrir efnisinnihaldi vefsins þ.e. ritstjóra
- Er innri vefurinn sem samskiptatæki, upplýsingamiðlun eða tæki fyrir þekkingarstjórnun
- Hvernig fæst fólk inná innri vef

Allir sem láta sig varða vefmál, bæði vefþjónustuaðilar og forsvarsmenn vefja, eru hvattir til þess að mæta á fundinn.

Dagskrá:

11:50 – 12:05          Skráning þátttakenda

12:05 – 12:20          Fundur settur, hádegisverður borinn fram

12:20 – 12:40             Einn skóli, tvö kerfi (eða þrjú?)
Þórarinn Stefánsson, Háskólinn í Reykjavík

12:40 – 13:00             Reynslusaga um innri vef Reykjavíkurborgar
Berglind Bergþórsdóttir, Reykjavíkurborg

13:00 – 13:20             Lifandi vettvangur, það er Síminn
Margrét Dóra Ragnarsdóttir og Harpa Rós Jónsdóttir, Síminn

13:20 - 13:40              Reynslusaga Verkís
Hannes Guðmundsson, Verkís

13:40 - 14:00              Innleiðing innri vefs með SharePoint
Hilmar Þórðarson, Samkeppnisstofnun

14:00                         Fundi slitið

 

Fundastjóri:  Sigrún Gunnarsdóttir, Maritech

Matseðill: Kjúklingabringa með mango, bankabyggi og grænmeti.  Kaffi/te

Undirbúningsnefnd:  Bjarni Sigurðsson, Póst- og fjarskiptastofnun og Sigurður Friðrik Pétursson, Microsoft

 

Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský  4.900 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn 7.900 kr.
Þátttökugjald fyrir nema á eigin vegum í Ský 3.000 kr. (gegn framvísun skólaskírteinis 2010)

 



  • 27. apríl 2010