Heilbrigðisráðstefna - Fókus
Heilbrigðisráðstefna
Staður og stund: Grand Hótel þann 24. nóvember 2009 kl 13 - 16:15
Aðalfundur Fókus verður haldinn i framhaldi af ráðstefnunni, dagskrá er hér
Nánari upplýsingar um dagskrá eru hér og skráning fer fram hér
Dagskrá
12:45 |
Skráning |
13:00 |
Ávarp heilbrigðisráðherra |
13:05 |
Þjóðhagslegt arðsemismat verkefna í upplýsingatækni innan heilbrigðisgeirans |
13:25 |
Aðgengi að dreifðum sjúkraskrárgögnum á landsvísu |
13:45 |
Reynsla af opnum hugbúnaði hjá HSA |
14:05 |
Samvirkni (Interoperability) við meðferð heilsufarsupplýsinga |
14:25 |
Kaffihlé |
14:45 |
Heimaþjónusta við aldraða – ný sýn |
15:05 |
Hagræðing og vísindi með notkun interRAI geðheilbrigðismats
|
15:25 |
Gæðastaðlar í heilbrigðisþjónustu - tækifæri til framtíðar |
15:45 |
Iceland Health - ný sóknarfæri í heilbrigðisþjónustu |
15:55 |
Kynning á PrimaCare verkefninu í Mosfellsbæ |
16:05 |
Alþjóðleg ráðstefna um upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu á Íslandi næsta sumar
|
16:15 |
Ráðstefnuslit
|
16:15 |
Aðalfundur Fókus |
Ráðstefnustjóri: María Heimisdóttir, yfirlæknir og formaður upplýsingamálanefndar LSH
Undirbúningsnefnd: Bjarni Þór Björnsson, Benedikt Benediktsson, Heiða Dögg Jónsdóttir og Ólafur Ingþórsson
Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský er 7.500 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn er 9.500 kr.
Þátttökugjaldfyrir nemendur gegn framvísun námsskírteinis 2.500 kr.
-
24. nóvember 2009