Skip to main content

Yfirlit yfir tölvufyrirtæki starfandi á Íslandi á árunum 1964-2014

Þau fyrirtæki sem hér eru listuð eru tölvu- og hugbúnaðarfyrirtæki sem ýmist koma fyrir í meginmáli eða aukaköflum þessarar sögu sem og önnur fyrirtæki sem vert er að geta um. Stutta kynningu er að að finna á sumum af þeim fyrirtækjum sem einungis koma fram í þessum lista. Unnt er að bæta við þennan lista og breyta í þessari vefútgáfu sögunnar. Stofnanir, félög og skólar standa utan við þennan lista.

ACO

AdSoft

Sprotafyrirtæki.

Advania

AGS

AKS

Apple

Applicon

Artek

Atlantis

AX

BAAN

Betware

Burroughs

BT

Camson

CCP

CODA

DataMarket

Digital

DoHop

Eff2

EJS

EMCO

Sprotafyrirtæki.

eMR

Eskill

Forritun

Framleiðni

Friðrik J. Skúlason

Frum

Frumkvæði

Gagarín

Gagnalind

Gagnavarslan

Gísli J. Johnsen

Gogogic

Grapewire.com

Grunnur gagnalausnir

Handpoint

Sprotafyrirtæki.

Heimakringlan

Heimilistæki

Hugbúnaðarfélag Íslands

Hugsmiðjan

Hugtak

Hugur

Hugvit

IBM/Ottó A. Michaelsen

ICEconsult

Fyrirtækið ICEconsult, sem fékk nafnið MainManager árið 2014 eftir þeim hugbúnaði sem fyrirtækið hafði þá þróað um tuttugu ára skeið, en hann var fyrst gefinn út 1994.[1] Þetta er hugbúnaður sem heldur utan um viðhald og umsjón fasteigna. Stórir aðilar í Noregi og Danmörku hafa notað þennan hugbúnað um árabil auk margra stærstu íslensku aðila í slíkri starfsemi. 

ICEPRO

Iðntækni

INNN

Innovit

Íslenska menntanetið

ISnet

Íslensk forritunarþróun

Kerfi

Klak

Kristján Ó. Skagfjörð

Kögun

Landsteinar

Locatify

Loki margmiðlun

LS Retail

Marel

Margmiðlun

Marorka

Maskína

Meniga

Menn og mýs

Mentor

Microsoft á Íslandi

Miðheimar

Miðverk

Fyrirtækið Miðverk hf. Tölvu- og kerfisfræðiþjónusta var stofnað í apríl 1986. Helgi Guðmundsson, sem hafði séð um tölvuinnleiðingu hjá Slippstöðinni á Akureyri stofnaði fyrirtækið. Fyrirtækið hefur meðal annars tekið að sér verkefni á sviði innleiðinga af ýmsu tagi. [2] Fyrirtækið var með viðskiptahugbúnaðinn Alvís sem Frum/Miðverk eins og nánar er rakið í kaflanum um viðskiptahugbúnað.

MindGames

Míkró

Mobilitus

Netherjar

Netkaup

Netverk

Framleiddi meðal annars hugbúnaðinn Marstar á árunum fyrir árþúsundamótin. Marstar sem auðveldaði skipum samskipti gegnum gervihnetti og meðal þeirra sem skiptu við Netverk voru þekkt síma- og fjarskiptafyrirtæki, en Marstar var sniðið að notkun Inmarsat.[3] Fyrirtækið hélt áfram á þessu sviði en varð einnig frumkvöðull á sviði hugbúnaðar í pappírslausum viðskiptum á Íslandi (EDI) sem sérstaklega er fjallað um í kaflanum um rafræn viðskipti.[4]

Norsk Data

Novomatic

Nýherji

On the Rocks

Opin kerfi/OK/OKG

Oracle

Orf

OZ

Óðinn

ParX

Plain Vanilla

Póllinn

Proco

Qlik

Radíóbúðin

Radíómiðlun

Rekstrartækni

Sauma

Sensa

Skema

Skipti

Skíma

Skrifstofuvélar

Skyggnir

SKÝRR

Softis

Stiki

Strengur

SURÍS

Syndis

Talent

TEMPO

Tern

Teymi

Theriac

Thor Data Center

TM Software

Trackwell

Tristan

Tæknival

Tölvubankinn

Tölvubankinn er stofnaður árið 1981. Stofnendur voru þrír kerfisfræðingar sem höfðu þá þegar unnið að hugbúnaðargerð, til að mynda fyrir lífeyrissjóði, kreditkortakerfi og sölu- og pantanakerfi. Fyrirtækið var í fyrstu einkum í viðskiptahugbúnaðargerð með hefðbundnu sniði en fljótlega (eftir 1985) með það í huga að framleiða hugbúnað sem söluvöru fyrir stór fyrirtæki og stofnanir. Fyrirtækið hefur komið víða við í viðskiptalausnum og fór að sinna opnum hugbúnaði/skýjalausnum þegar árið 2010.[5] 

Tölvubúðin

Tölvumiðlun

Tölvumiðstöðin

TölvuMyndir

Tölvuþekking

Tölvuþjónusta sveitarfélaganna

Verne

Videntifier

Vistfang

VKS

Wise

Þekking

Þróun

Örtölvutækni

Össur