Skip to main content

DEIB Vinnustofa

Forritun og rökhugsun hefur verið skilgreind sem grundvallarþekking á 21 öldinni, ekki aðeins fyrir tölvunarfræðinga heldur fyrir okkur öll. Þessi staðreynd kallar á fjölbreyttari og stærri nemendafjölda í tækninám til þess að geta haldið í við kröfur vinnumarkaðarins. Markhópur vinnustofunar eru þau sem hafa áhuga á hvernig við getum eflt inngildingu á vinnumarkaði. DEIB (Diversity, Equity, Inclusion and Belonging) er umfjöllunarefnið og markmiðið með vinnustofunni er að setja saman einföld skref sem fyrirtæki dagsins í dag ættu að geta stigið til þess að auka vellíðan á vinnustaðnum fyrir öll.

Það er frítt inn en allir verða að skrá sig á viðburðinn.

Dagskrá:

12:30   Húsið opnar

13:00   Fundur settur og kynning á verkefni dagsins

14:00   Vinnustofa

15:30   Samantekt

16:00   Fundarslit

Fundarstjóri: LinkedIn logo Lena Dögg Dagbjartsdóttir Vertonet logo





  • Frítt