Skip to main content
Viðburðir
Tölvumál
UTvarpið
Saga UT
Tölvuorðasafnið
Viðburðir
Tölvumál
UTvarpið
Saga UT
Tölvuorðasafnið
Annálar 1991 - 2000
1991 - 2000
1991
30 aðilar tengdir á Internet.
1994
Ljósleiðarastrengurinn CANTAT-3 milli Þýskalands og Kanada, með viðkomu í Danmörku, Bretlandi, Færeyjum og Íslandi, tekinn í notkun.
1995
Landssíminn tekur upp Internetþjónustu í samkeppni við ISnet.
1997
Íslenska Internetið,
ISnet
, fær beina tengingu til Ameríku um CANTAT-3 sæstrenginn.
1999
Íslandssími hefur samkeppni á Internetmarkaði með 2 x 34 Mb/s Internetgátt.