2. útgáfa, aukin og endurbætt. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Ritstjóri: Sigrún Helgadóttir. Íslensk málnefnd. Reykjavík 1986. 5. Tölvuorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 3. útgáfa, aukin og endurbætt. Orðanefnd Skýrslutæknifélags...
2. útgáfa, aukin og endurbætt. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Ritstjóri: Sigrún Helgadóttir. Íslensk málnefnd. Reykjavík 1986. 5. Tölvuorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 3. útgáfa, aukin og endurbætt. Orðanefnd Skýrslutæknifélags...
Formáli 2. útgáfu Þessi bók er aukin og endurbætt útgáfa Tölvuorðasafns er kom út 1983 og var fyrsta ritið í ritröð Íslenskrar málnefndar. Við gerð þeirrar bókar var lögð til grundvallar skrá um gagnavinnsluorð, Data Processing – Vocabulary (ISO 2382),...
viðbótin orðin svo mikil að rétt væri að gefa verkið út sem prentaða bók auk þess að koma því fyrir í orðabankanum. Íslensk málnefnd treysti sér ekki til þess að gefa bókina út og sneri orðanefndin sér þá til forsvarsmanna Hins íslenska bókmenntafélags...
styrkveitendur er að finna á blaðsíðu 7. Aðstandendur orðasafnsins færa öllum styrkveitendum bestu þakkir. Frá því að Íslensk málnefnd fékk aðsetur í Aragötu 9 í Reykjavík hefur orðanefnd Skýrslutæknifélagsins haldið fundi sína þar. Íslensk málstöð tók...
vonast er til, að með Tölvuorðasafni sé markað upphaf að tíðari útgáfu orðasafna og fleiri rita á vegum nefndarinnar. Íslensk málnefnd fagnar þeirri samvinnu, sem tekist hefir við Hið íslenska bókmenntafélag um þessa útgáfu. Hún var reyndar komin á...
Inngangur að 1. útgáfu Fljótlega eftir stofnun Skýrslutæknifélags Íslands var hafist handa um að safna íslenskum orðum um tölvur og gagnavinnslu og þýða erlend orð. Hefur orðanefnd starfað á vegum félagsins frá 1968. Árið 1974 gaf nefndin út sem...
Baldur Jónsson, fæddur 20.01.1930, dáinn 28.06.2009 Baldur Jónsson, prófessor og málfræðingur, lést í Reykjavík 28. júní sl. Baldur var fæddur 20. janúar 1930. Hann lauk meistaraprófi í íslenskum fræðum frá Háskóla Íslands 1958 með málfræði sem...
tungu 2008 hefur verið ákveðið að bregða aftur á leik og blása til annarrar nýyrðasamkeppni fyrir börn í 5.–7. bekk. Íslensk málnefnd, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Námsgagnastofnun og Skýrslutæknifélag Íslands standa að samkeppninni í...
Hér verða birtar fréttir frá orðanefndinni og tillögur um þýðingar. Stundum verða settar fram hugmyndir sem eru ekki endanlegar en gott væri að fá viðbrögð tölvunotenda við. Sendið athugasemdir og fyrirsprunir til formanns nefndarinnar, Sigrúnar...
Hádegisfundur 8. maí kl. 12-14 á Grand hóteli „Á íslenska sér framtíð í tölvuheiminum?“ Twitter umræður: @SkyIceland #islenska Sprenging er að verða í efni og lausnum sem Íslendingar hafa aðgang að á netinu. Það er sífellt stærri ögrun fyrir Íslendinga...
nú ráðist í Nýyrðakeppni í 5.–7. bekk grunnskóla sem hleypt var af stokkunum á degi íslenskar tungu 16. nóvember sl. Íslensk málnefnd hafði frumkvæði að keppninni en ásamt málnefndinni stóðu Námsgagnastofnun, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum...
Málræktarþing Íslenskrar málnefndar og Mjólkursamsölunnar (16.11.2008) Málræktarþing Íslenskrar málnefndar og Mjólkursamsölunnar Íslenska til alls – Tillögur að íslenskri málstefnu Háskóla Íslands, hátíðasal 16. nóvember, kl. 14:00-15:30 Sjá nánar hér
Nefndin fékk fyrir skömmu spurningu um hvað mætti kalla á íslensku það sem á ensku heitir social network. Á vefsetrinu www.wikipedia.org fann ég upplýsingar um þetta fyrirbæri sem virðist vera samskiptavettvangur fyrir fólk sem hefur sameiginleg...