Skip to main content

Ný orð í Tölvuorðasafninu

Orðanefnd Ský vinnur stöðugt að því að þýða orð og hugtök sem tengd eru tölvutækni og setja inn í Tölvuorðasafnið sem er hluti af Íðorðabanka Árnastofnunar.

Tæplega 450 orðum hefur verið bætt í safnið eða aðlöguð að þeirri notkun sem hefur fest sig í sessi í dag.  Meðal annars voru tekin fyrir orð sem innihalda eftirfarandi orð og þau samræmd um hvaða orð skal helst nota:

  • "internet" -> internet eða netið (frekar en "lýðnet")
  • "code" -> kóði (frekar en "kóti")
  • "robot" -> bóti eða botti (frekar en "þjarki")
  • "bot" -> bóti eða botti (frekar en "yrki")

Á Facebook er hópurinn Íslensk tölvuorð þar sem oft fara fram líflegar umræður um þessi orð.
Allar hugmyndir og ábendingar um tölvuorð sem vantar í safnið má senda á sky@sky.is

Hér er listi yfir þau orð og hugtök sem hafa verið nýskráð eða lagfærð síðan 2020. (Samheiti aðalorðsins eru skáletruð)

A/B testing A/B prófanir
above the fold sýnilegt án flettingar  (fyrsta sýn)
absolute code eiginlegur kóði
abstract syntax tree hugrænt málskipunartré
acceptance test samþykkisprófun  (viðtökuprófun)
access provisioning aðgangsveiting
access rights aðgangsréttindi  (aðgangsheimild)
actuator hreyfiliði  (stjórntæki)
adder allowances viðbótarheimildir
address bar veffangastika
adversarial attack mótherjaárás
affinity audience tengdur markhópur
aggregator safnari  (samleiðir, samþættari)
algorithm reiknirit  (reiknisögn, algrím)
algorithmic language reikniritunarmál  (algrímskt mál, algrímsmál)
alphabetic code bókstafakóði
alphabetic code element set  (alphabetic code set) bókstafakóðað mengi
alphanumeric code ritstafakóði
alphanumeric code element set  (alphanumeric code set) ritstafakóðað mengi
ambient AI staðargreind  (aðstæðugreind, grenndargreind)
ambient computing staðartölvun  (aðstæðutölvun, grenndartölvun)
ambiguity margræðni
analytical model greiningarlíkan
anomaly detection fráviksgreining
antecedent undanfari
APK  (Android application PacKage, Android Package Kit) APK
app smáforrit  (app, snjallforrit)
architecture högun  (arkitektúr)
artificial general intelligence  (AGI, general AI) almenn gervigreind  (alhliða gervigreind)
artificial narrow intelligence  (ANI, narrow AI) sérhæfð gervigreind  (sértæk gervigreind)
as a service  (aaS) sem þjónusta
assembly code smalakóði
attack surface árasarflötur
attack vector árásarvigur
attention mechanism áhersluvirkni
autocorrect sjálfvirk leiðrétting
autoencoders sjálflærð umkóðunarnet  (sjálflærð umritunarnet)
autonomous sjálfstýrður  (sjálfráður)
autonomous agent sjálfráður
autonomous robot sjálfráður bóti  (sjálfráður botti)
autonomy sjálfstjórn  (sjálfræði)
Bayesian network Bayesnet
BCD notation  (binary-coded decimal notation, binary-coded decimal representation) tvíundakóðuð tugaritun
beep code flautkóði
below the fold sýnilegt eftir flettingu
Big data gagnagnótt  (gríðargögn)
binary code tvíundakóði
binary-coded notation tvíundakóðuð ritun
binary code element set  (binary code set) tvíundakóðað mengi
biometric identification lífauðkenning
biquinary code tvífimmundakóði
block-based programming kubbaforritun  (einingabundin forritun)
blockchain bálkakeðja  (raðreitatækni)
blockdata bálkagögn
boot login ræsingarinnskráning
bot bóti  (botti, yrki)
bottom-up parser neðansækinn þáttari
branching kvíslast  (greinast)
brute force þrautleit
brute force algorithm þrautleitar reiknirit
brute force attack þrautleitarárás
byte code bætakóði
chatbot  (chatterbot) spjallbóti  (spjallbotti, spjallyrki, spjallvera, spjallmenni)
checkbox gátreitur
checking code gátkóði
child afkvæmi
chunk baggi
class method klasaaðgerð  (aðildaraðgerð)
class variable klasabreyta  (aðildarbreyta)
clear text ódulritaður texti
clickbait smellibeita  (smellabeita, smellbeita)
click-through-rate  (CTR) smellihlutfall  (smellahlutfall, smellhlutfall)
cloud adoptation roadmap skýjainnleiðingaráætlun  (skýjaáætlun)
cloud native skýjasérhæft
cloud smart snjöll skýjanotkun
code kóði  (kóti, kóðaþula, kótaþula)
code  (encode) kóða  (kóta)
coded character set  (code) kóðað stafamengi
code set  (code element set, code) kóðamengi
code element  (code value, code) kóðastak
coding scheme  (code) kóðunarregla  (kóði)
code breakpoint  (control breakpoint) kóðarofstaður  (skipunarháður rofstaður)
code converter kóðabreytir
coded image kóðuð mynd
coded set kóðað mengi
code extension kóðaskipti
code extension character kóðaskiptastafur
code generation kóðasmíð  (þulusmíð)
code generator kóðasmiður  (þulusmiður)
code optimizer kóðabætir
coder  (encoder) kóðari  (kótari)
code statement kóðasetning
coding kóðun
cognitive computing vitræn vinnsla
cognitive technology vitræn tækni
collaborative robot  (cobot) samstarfsbóti  (samstarfsbotti)
combo box  (combo list box) fjölvalsreitur  (fjölvalsfellilisti)
community cloud samfélagsský
companion robot  (social robot) félagsbóti  (félagsbotti)
compile þýða
compiler þýðandi
compiler code þýðandakóði
compiler compiler  (compiler generator, metacompiler) þýðandasmiður
compiler directive fyrirmæli til þýðanda
compile time  (execution time, run time) þýðingartími
computational thinking tölvunarhugsun
computer instruction code  (instruction code, machine code) skipanakóði
computing power vinnslugeta
Content-addressed storage  (CAS) gagnalykluð geymsla
content creator  (digital content creator) efnissmiður
content management  (CM) efnisstjórnun
control algorithm stýrireiknirit  (flæðisalgrím, flæðisreiknirit)
control mapping stýrivörpun
control statement stýriskipun  (flæðiskipun, stýriaðgerð)
convertible computer breytanleg tölva
convolutional neural network  (CNN) vafið tauganet
cookie vafrakaka  (kaka, smygildi)
copy constructor afritasmiður
correctness property réttleikaeigind
credential réttindi  (auðkenni)
cryptocurrency rafmynt  (dulmálsgjaldmiðill)
customer journey vegferð viðskiptavina
customer lifetime value  (CLTV) líftímavirði viðskiptavinar
cyberethics  (Internet ethics) netsiðareglur
cyber security netöryggi
dark mode rökkurhamur  (rökkurstilling)
data abstraction gagnahjúpun
data analytics gagnagreining
data at rest gögn í dvala
data driven gagnadrifinn
data in motion gögn á ferð
data in use gögn í notkun
data science gagnavísindi
declarative programming skilgreiningaforritun
decode afkóða
decoder afkóðari
decode unit afkóðunareining
deduplication afföldun  (hreinsun endurtekninga)
deep learning djúpnám
deep neural network djúptauganet
defragment endurraða
dependent háður  (tengdur)
derivation afleiðsla
derived class afleiddur klasi
detection algorithm skynjunarreiknirit  (skynjunaralgrím)
detection logic skynjunarrökvísi  (greiningar lógík, skynjunargreind)
develop þróa
developer þróunaraðili
differential Manchester encoding Manchester-mismunarkóðun
digital currency stafrænn gjaldmiðill
digital disruption stafræn umbylting
digital transformation stafræn umbreyting
distributed denial of service  (DDoS) álagsárás
DNS  (domain name system) nafnaþjónusta  (lénsheitakerfi)
domain set formengi
domain-specific language  (DSL) sérsviðsmál  (sérhæft forritunarmál)
dot code reader punktakóðalesari
dot code writer punktakóðaskrifari
drive bay drifstæði
drop-down menu fellivalmynd
duplex tvístefnu  (tvíátta)
dynamic array kvikt fylki  (breytanlegt fylki)
dynamic link kvik tenging  (kvikur hlekkur, kvikur tengill)
dynamic linking kviktengja
dynamic variable kvik breyta
Edge AI jaðargreind
edge computing jaðarvinnsla
educational robot kennslubóti
EIT  (encoded information type) kóðunartag
emoji tjámynd  (tjákn)
enclosing scope umlykjandi gildissvið
error-correcting code  (error-correction code) leiðréttingarkóði
error-detecting code  (error-detection code, self-checking code) villugátarkóði
ethernet injector íðnetsfæðir
execution status keyrslustaða
explainable AI skýranleg gervigreind
explicit type tiltekið tag
expressiveness virknistig
extraction operator útdráttarvirki
face recognition andlitsgreining  (andlitskennsl)
federated learning samhæft nám
first-class citizens fyrsta flokks þegnar
fixed-point notation fastkommu táknun  (fastakommusnið)
floating-point notation hlaupakommu táknun  (fleytitölu táknun)
floating point operation  (FLOP) hlaupakommuaðgerð
foldable computer beygjanleg tölva
friend function vinafall
function abstraction fallhjúpun
function application fallakall
function invocation fallbeiting
game client leikjabiðlari
gamification leikvæðing  (leikjavæðing)
GAN  (global area network) fjölnet
general-purpose language  (general purpose programming language, GPL) alhliða forritunarmál  (alhliðamál)
generative skapandi
generative adversarial network  (GAN) skapandi mótherjanet
generative AI sköpunargreind  (spunagreind)
glob  (globbing) algildisstöfun
government cloud  (GovCloud) stjórnsýsluský
hackathon lausnamót
hacking  (hack) tölvufimi  (hakk, hjakk, hökkun, tölvuhjakk)
Hacking as a Service  (HaaS) hökkun sem þjónusta
hard-coded fastkóðaður
hard coding fastkóðun
humanoid  (humanoid robot) mannbóti  (mannbotti, vélmenni)
hybrid cloud blandað ský  (blendingsský)
hybrid computer blendingstölva
IAP  (Internet access provider) aðgangsveita fyrir internetið
image classification myndflokkun
imperative programming gildingarforritun
implicit type ífólgið tag  (fólgið tag, sjálfvirkt tag)
inbound innmiðað
index variable vísibreyta
industrial robot iðnbóti  (iðnbotti)
Information and communication technology  (ICT) upplýsinga- og samskiptatækni  (UST)
information retrieval  (IR) upplýsingaheimt  (upplýsingatekja)
information technology  (IT) upplýsingatækni  (UT)
Infrastructure as a Service  (IaaS) innviðir sem þjónusta  (innviðaáskrift, innviðaþjónusta)
insect robot maurabóti  (maurabotti)
insertion operator innsetningarvirki
instance method tilviksaðferð
instanciation innsetning
intermediate code millikóði  (milliþula)
intermediate code generator millikóðasmiður  (milliþulusmiður)
internal state innri staða
International Standard Recording Code  (ISRC) ISRC-kóði
Internet internet  (lýðnet, netið)
Internet kiosk netbás  (internetbás, lýðnetsbás)
Internet map kort af internetinu
internet of things  (IoT) hlutanet
internet of things device  (IoT device) hlutanetstæki
internet of things market  (IoT market) hlutanetsmarkaður
internet of things roaming  (IoT roaming) hlutanetsreiki
Internet portal netgátt  (internetgátt, lýðnetsgátt)
Internet road map  (road map) vegvísir um internetið
Internet service provider  (ISP) þjónustuveita fyrir internetið
Internet site  (Net site) netsetur  (internetsetur, lýðnetssetur)
Internet time nettími  (internettími, lýðnetstími)
Internet traffic netumferð  (internetumferð, lýðnetsumferð)
interpretation túlkun
interpretive code túlkskóði
join tengjast
junk mail  (junk e-mail) ruslpóstur  (amapóstur)
landing page lendingarsíða
left factoring vinstri þáttun
leftmost derivation vinstrienda afleiðsla
lexical analyser lesgreinir  (orðagreinir)
linear prediction coding línuleg forsagnarkóðun
line code línukóði
link building uppbygging tengla
local host staðhýsitölva  (staðhýsir)
local machine staðvél
logical inference rökleiðsla
logic programming rökforritun  (rökleg forritun)
long short-term memory  (LSTM) minnugt endurkvæmnis tauganet
MAC  (media access control, medium access control, message authentication code) sannvottunarkóði
machine code vélarkóði
machine learning  (automatic learning) vélnám  (vélrænt nám)
machine to machine roaming  (M2M roaming) vélareiki
major version meginútgáfa
Manchester encoding Manchester-kóðun
manipulating industrial robot handlaginn iðnaðarbóti
manipulation detection code  (MDC, modification detection code) röskunargátarkóði
marketing automation sjálfvirkni í markaðssetningu
Markov decision processes  (MDPs) Markov ákvörðunarferli
meme mím  (jarm, herma)
microcode örkóði
microrobot örbóti  (örbotti)
minor version milliútgáfa
mixfix notation blönduð táknun
mobile robot farbóti  (farbotti, farvera)
mood board stemningsborð  (lyndistafla, stemningsmynd)
multi-agent systems  (MAS) fjölráða kerfi
mutex loka  (aðgangsloka)
nanorobot nanóbóti  (dvergbotti, dvergbóti, nanóbotti)
n-ary encoding fjölundakóðun
native code heimakóði
natural language processing  (NLP) málgreining  (málvinnsla)
navigate stikla  (fara um, leiðsegja)
navigation  (hypermedia navigation) stikl  (á leið, leiðsögn)
nested procedure földuð stefja  (hreiðruð stefja)
nested statement földuð setning  (hreiðruð setning)
netbook nettölva
neuromorphic taugahöguð
neuromorphic computing taugahöguð tölvun  (taugatölvun)
node hnútur  (nóða)
non-fungible token  (NFT) óskiptanlegur tóki  (óskiptanlegur gripur)
notebook fistölva
numeric code tölustafakóði
numeric code element set  (numeric code set) tölustafakóðað mengi
object code viðfangskóði
object detection hlutskynjun
object-relational mapping hlutvenslavörpun
operation code aðgerðakóði
operator overloading fjölbinding virkja
opt-in skrá sig  (vera með)
opt-out afskrá  (afþakka)
organic traffic hlutlaus umferð  (almenn umferð)
outbound útmiðað
over-the-air update  (OTA update) þráðlaus uppfærsla  (OTA uppfærsla)
parameter passing method flutningsaðferð færibreytu
parameter profile færibreytusnið
partially filled array fylki fyllt að hluta
phase encoding  (phase modulation recording) fasakóðun
Platform as a Service  (PaaS) verkvangur sem þjónusta
point-of-presence  (POP) tengipunktur  (lýðnetsstöð)
post description færslulýsing
precedence forgangsröð
predicate calculus umsagnarreikningur
prediction coding forsagnarkóðun
predictive analytics forsagnargreining
pretrained model forþjálfað líkan
primitive functions grunnföll
private cloud einkaský
procedural programming stefjuforritun
process abstraction ferlaútdráttur  (ferlahjúpun)
profiler keyrslugreinir
programmable logic computer  (PLC) iðntölva
programmable logic device  (PLD) forritanleg rökrás
public cloud almennt ský  (notfrjálst ský)
public cloud service almenn skýjaþjónusta  (notfrjáls skýjaþjónusta)
push notification sjálfvirk tilkynning
quantifier magnari
Quantum bit skammtabiti
Quantum Computer skammtatölva
Quantum Computing skammtatölvun
quantum machine learning skammtavélnám
radio box valreitur
range set varpmengi
ransomware gíslatökubúnaður  (gíslatökuhugbúnaður)
ransomware attack gagnagíslataka
rebranding endurmörkun
recommendation system tillögukerfi
recurrent neural network  (RNN) endurkvæmnis tauganet
recursive-descent parser ofansækinn endurkvæmnisþáttari
redundant code umfremdarkóði
referencing environment skilgreiningarumhverfi
remarketing endurmarkaðssetning
remote host fjarhýsitölva  (fjarhýsir)
remote machine fjarvél
remote work fjarvinna
responsive web skalanlegur vefur
retention schedule grisjunaráætlun
revision control breytingastjórnun
rightmost derivation hægrienda afleiðsla
robot bóti  (botti, róbót, róbóti, yrki, þjarki, þjarkur)
robotic hand bótahönd  (róbótahönd)
robotics róbótatækni  (bottatækni)
robotic system  (robot system) róbótakerfi  (bottakerfi)
robotic vacuum  (robotic vacuum cleaner) ryksuguróbóti  (ryksugubotti, róbótaryksuga)
robot vision bótasjón
run-time  (runtime) keyrslutími
run-time stack keyrslustafli
satellite Internet connection netsamband um gervitungl  (internetsamband um gervitungl)
search engine optimization leitarvélabestun
search interface leitarviðmót
second order cybernetics annars stigs stýrifræði
self-driving sjálfkeyrandi  (sjálfakandi)
semantic analyser merkingargreinir
semantic repository merkingarhirsla
semantic specification merkingarskilgreining  (merkingarforskrift, merkingarlýsing, merkingarsamhæfing)
semantic versioning merkingartengd útgáfunúmer
semi-supervised learning blandað viðgjafarnám
sensor skynjari  (nemi)
sentiment analysis lyndisgreining
session cookie lotukaka
simple term einfaldur liður
simplex einstefnu  (einátta)
simulation code eftirlíkingarkóði
smart robot snjallbóti  (snjallbotti)
snapshot skyndimynd
social media samfélagsmiðill
social networking samfélagsmiðlun  (samfélagstengsl, samfélagstengslamyndun)
soft-coded lauskóðaður
soft coding lauskóðun
soft robot  (soft bot) hugbóti  (hugbotti)
software application hugbúnaðarlausn  (hugbúnaður)
Software as a Service  (SaaS) hugbúnaður sem þjónusta  (hugbúnaðaráskrift, hugbúnaðarþjónusta)
software model hugbúnaðarlíkan
software modelling gerð hugbúnaðarlíkans
source code frumkóði  (frumkóti, frumþula)
source code generator frumkóðasmiður  (frumþulusmiður)
Source Control kóðavarsla  (kótavarsla)
Source Control System  (SCM) kóðavörslutól  (kótavörslutól)
spaghetti code bendukóði
spam spamm  (amaboð, amapóstur, skilaboð)
spam filter spammsía  (amasía)
spammer spammari  (amagaur)
spam trap spammgildra  (amagildra)
spam website spammvefsetur  (amavefsetur)
speech coding  (speech encoding, speech waveform coding) talkóðun
speech recognition talgreining
spiking neural network  (SNN) púlsatauganet  (púlsanet)
spoof véla  (gabba)
spoofing vélun
stack-dynamic variable kvik staflabreyta
stack variable staflabreyta
staging environment raunprófunarumhverfi
state staða  (ástand)
state space stöðumengi
static depth kyrrleg dýpt  (föst dýpt, kyrr dýpt)
static link kyrrlegur hlekkur  (fastur hlekkur, kyrr hlekkur)
stream straumur
streaming service streymisveita
sub-band coding bandhlutakóðun
subprogram header haus undirforrits
supply chain attack tölvuárás á aðfangakeðju
swarmrobot gerbóti
syntax analyser málskipunargreinir
tablet spjaldtölva
tag merki  (tagg)
telerobotics róbótafjartækni
thank you page takk fyrir síða
threaded code þræddur kóði  (þræðikóði)
top-down parser ofansækinn þáttari
transcoding þverkóðun
transfer learning yfirfærslunám
transformer model breytilíkan
translate túlka
translate crudely gróftúlka
translation túlkun
translation memory túlkunarminni
translation program  (translator) túlkur
translation time túlkunartími
tweet tíst
type checking tagskoðun
type declaration tagskilgreining
type inference tagályktun
ultraportable computer létt fartölva
umsjónarmaður administrator
underwater robot djúpbóti  (djúpbotti)
unsupervised learning viðgjafarlaust nám
version control útgáfustjórnun
virtual Internet service provider  (virtual ISP, VISP) sýndarþjónustuveita fyrir internetið
vocoder  (voice coder) raddkóðari
wearable beranleg
web search vefleit
web search engine vefleitarvél
wireless ISP  (WISP) þráðlaus þjónustuveita fyrir internetið
word embedding orðgreiping  (orðinnfelling)
word vector orðvigur
writable skrifanlegur
zero day attack nýveiluárás
zero day exploit nýveilubragð
zero day threat nýveiluógn
zero day vulnerability  (zero day) nýveila  (núllta dags)