Skip to main content

Heilbrigðisráðstefna - Fókus

Lausnir til framtíðar -
Ráðstefna um upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu
verður haldin á Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 16. október 2008
frá kl. 13:00-16:15

Ráðstefna Fókus - félags um upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu og Skýrslutæknifélags Íslands.

 

Á ráðstefnunni verður fjallað um ýmis konar verkefni þar sem m.a. er verið að nota upplýsingatæknina til að bæta aðgengi að þjónustu í heilbrigðiskerfinu og auka gæði meðferðar sjúklinga. Einnig hvernig nota má tæknina til að vinna þekkingu úr heilbrigðisgögnum og auka samfellda þjónustu. 
 

Dagskrá:

12:40   Skráning þátttakenda
13:00   Ráðstefnustjóri opnar ráðstefnuna
13:05   Nýjar upplýsingarveitur Landlæknisembættisins: “Heilsuvefsjá og vefbirting flokkunarkerfa” Svanhildur
  Þorsteinsdóttir, aðstoðarsviðsstjóri sjá glærur
  og Lilja Sigrún Jónsdóttir, verkefnisstjóri hjá Landlæknisembættinu. sjá glærur
13:25 “Heildstæð framtíðarsýn á heilbrigðisþjónustu með notkun RAI-mælitækjanna” Bjarni Þór Björnsson
  fráStika  hf. sjá glærur
13:45   Greining á stýringu innlagna á hjúkrunarheimili með hjálp RAI-mælitækisins: Hvað lærum við af reynslunni?”
  Ingibjörg Hjaltadóttir frá Landsspítalanum
14:10 “Þráðlausar mælingar á líkamsboðum sjúklings” Ólafur Ingþórsson frá Símanum. sjá glærur
14:30   Kaffihlé
14:55 “Þróunarverkefni heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í Glæsibæ” Kristján Guðmundsson, yfirlæknir
  Heilsugæslunnar Glæsibæ. sjá glærur
15:15 “Heilsugátt Landsspítalans” Björn Jónsson sviðsstjóri upplýsingatæknisvið Landsspítalans
15:35 “Hagnýt notkun gagnamynstra í sjúkraskrá” Einar Máni Friðriksson hjá TM Software – Heilbrigðislausnum.
  sjá glærur
15:55   Samantekt ráðstefnustjóra og spurningar
16:15   Ráðstefnu slitið

Ráðstefnustjóri er Þorvaldur Ingvarsson framkvæmdastjóri lækninga Sjúkrahússins á Akureyri

Skráðu þig núna með því að senda póst á sky@sky.is eða hringja í síma 553 2460

Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský er 11.900 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn er  16.900 kr.
Þátttökugjald fyrir námsmenn gegn framvísun skólaskírteinis er 6.900 kr.


Í undirbúningsnefnd eru:
Valgerður Gunnarsdóttir, Benedikt Benediktsson, Bjarni Þór Björnsson og Hákon Sigurhansson.


IMG 1324
IMG 1325
IMG 1326
IMG 1327
IMG 1328
IMG 1329
IMG 1330
IMG 1331
IMG 1332
IMG 1333
IMG 1334
IMG 1336
IMG 1337
IMG 1338
IMG 1339
IMG 1340
IMG 1341
IMG 1342
IMG 1343
IMG 1344
IMG 1345
IMG 1346
IMG 1347
IMG 1348
IMG 1349
IMG 1350

  • 16. október 2008